Leita í fréttum mbl.is

Norđurljósamótiđ: Einar Hjalti vann Hjörvar

23439342_10214435528219960_1450455021_n (1)

Alţjóđlega Norđurljósamótiđ hófst í dag í húsnćđi TR, Faxafeni 12. Hart var barist í öllum skákum umferđarinnar og ađeins einni skák lauk međ jafntefli. Hinir stigahćrri unnu iđulega hina stigalćgri en á ţví voru tvćr undantekningar. Indverska undrabarninu, Nihal Sarin, tókst ekki ađ leggja ađ velli bandaríska alţjóđlega meistarann Raymond Kaufmann. Ţau úrslit sem vöktu óneitanlegu mestu athygli voru ţau ađ Einar Hjalti Jensson lagđi stigahćsta keppendann ađ velli. Fórnaralambiđ var landsliđsmađurinn Hjörvar Stein Grétarsson  í lengstu skák umferđinnar en Hjörvar hafđi lengstum mun betri stöđu í skákinni.

2017-11-10 16.50.49

Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir. Sú fyrri hefst kl. 10 og sú síđari kl. 16. Ţess má geta ađ Hjörvar fćr afar ögrandi verkefni í fyrri skák morgundagsins en hann mćtir Sarin.

Skákáhugamenn eru hvattir til fjölmenna í Feniđ. Hinir "lötu" geta fylgst međ í gegnum netiđ. Ţađ er samt ekki nćstum ţví jafn gaman. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 360
 • Sl. sólarhring: 1124
 • Sl. viku: 7625
 • Frá upphafi: 8458706

Annađ

 • Innlit í dag: 230
 • Innlit sl. viku: 3948
 • Gestir í dag: 203
 • IP-tölur í dag: 196

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband