Leita frttum mbl.is

EM Landslia - Lokapistill lisstjra

EM9_Ice

Seint koma sumir en koma ! g tti eftir a rita um lokaumferina okkar gegn Freyjum og tla framhaldinu a nota tkifri og gera aeins upp mti.

Vi semsagt mttum Freyingum enn eina ferina en trlegt nokk er etta fjra mti r sem vi mtum eim (EM og L). g fr me rangt ml egar g hreinlega gleymdi einu af essum skiptum sasta pistli!

Toppbarttan var sama tma mjg spennandi en ar gtu Azerar tryggt sr sigur mtinu me sigri kranu mean Rssarnir voru lklegir til a anda niur hlsmli eim me v a leggja jverja a velli.

En a viureign sustu umferar. Vi hfum eins og ur sagi mtt Freyingum ansi oft undanfari og unni tvisvar 3,5-0,5 en urum a stta okkur vi jafntefli lympuskkmtinu Troms ri 2014. a hjlpai okkur hinsvegar neitanlega a Helgi Dam Ziska hvldi hj eim fyrsta bori ara skkina r. Vi hfum kvei a pla ekkert nnar v, Helgi og Freyingarnir hfu snar stur og vi leyfum eim a halda v fyrir sig. En kkjum skkirnar.

Clipboard011. bori mtti Hinn Hgna Egilstoft Nielsen

EM9_HSS

Hgnieygi sm mguleika a n IM normi en til ess urfti hann a leggja Hin a velli me svrtu mnnunum. Lklegast hefi veri vnlegra til rangurs a hvtt 2.bori sem gerir einmitt hvld Helga aeins furulegri.

Hinn tefldi a vanda 1.d4 og fkk sig Kngsindverska vrn. Hinn tefldi Averbakh afbrigi (Margeir Ptursson skrifai bk um a fyrir mrgum rum) og tefldi af miklum krafti.

EM9_Hedinn1

Hr var sastai leikur Hins, f5! mjg krftug pesfrn sem Hgni kva a yggja ekki. S kvrun var lklega rtt en engu a sur m segja a Hgni hafi nnast ori fyrir valtara. Mjg tt og g skk hj Hni.

2. bor Hjrvar svart gegn Rgvi Egilstoft Nielsen

EM9_HSG

Hjrvar fkk hinn Nilsen bririnn en s hafi tt aeins betra mt og var binn a tryggja sr IM fanga. Hann hefi lklega geta lengt hann me sigri essari skk en fkk engu a sur 8 skka fanga me v einu a mta til leiks.

Hjrvar kom nokku vart me v a beita Caro-Kann og get g stafest a ar var ekki mouseslip ferinni....eir sem su SnapChat hj undirrituum fengu einmitt a sj eina stu af eldhsborinu ga fyrir skkina en a var einmitt staa r Panov.

a kom semsagt ekkert Hjrvari vart essari skk raun.

EM9_Hjorvar1

essi staa var borinu hj Hjrvari fyrir skkina og er hn betri svartan. Framhaldi telfdi Hjrvar af miklum krafti. 21...Ha2 var einstaklega skemmtilegur leikur en eftir a er staan einfaldlega koltpu.

EM9_Hjorvar2

Flott skk hj Hjrvari og mjg sannfrandi hj okkur efstu tveimur og etta tryggi gilega 2-0 forystu. egar essar skkir klruust var ljst a vi vrum alltaf a n sigri viureigninni og aeins spurning hversu str hann yri.

3.bor Hannes hvtt gegn John Rodgaard

EM9_HHS

Hannes bjst a sjlfsgu vi franskri vrn hj Rodgaard enda teflir hann lti anna me svrtu. eir endurtku skk fr v fyrr mtinu en Hannes bjst frekar vi a Raugarurinn myndi breyta eitthva til. Lklegast gat hvtur haldi sm frumkvi me 17.h5!?

EM9_Hannes1

Hannes lk hinsvegar Rg5 og upphfst mikil bartta ar sem svartur st sst lakar. Upp kom endatafl ar sem jafntefli var lklegast niurstaan en Hannes hafnai jafntefli og juaist aeins og ntti sr a Rodgaard var orinn tmanaumur.

EM9_Hannes2

Mr fannst egar g horfi a endatafli liti vel t Hannes lokin en daginn kemur a skkin var jafntefli nnast alveg undir lokin. valdi Rodgaard a leika ...Re4 (grna rin) en ..Re2 (raua rin) hefi lklega tryggt jafntefli ar sem auka mguleikinn a drepa f4 tryggir svrtum jafntefli.

Sannkallaur seiglusigur hj Hannesi.

4.bor Gumundur hvtt gegn John rni Nielsen

EM9_GK

Teflt var hvasst 4.bori egar Anti-Moscow varanturinn kom upp. S lei lkjist mjg Botvinnik afbriginu og sturnar oft mjg rar. Gummi ruglai John rminu byrjuninni me ...Bg7 sta ...Bb7 og mig raun lka egar g hlt a g hefi teflt etta afbrigi en fattai eim punkti ekki muninn stunum. John lklega ekki heldur!

EM9_Gummi1

Hr gat Gummi leiki ...g4 og lklegast var Rd2 kjlfari of passfur leikur.Re5 hltur a vera rtti leikurinn. kjlfari vann Gumundur pe og hkk vel v.

EM9_Gummi2

Krtska augnabliki var svo hr egar John rni frnai manni b5 me Bxb5. S frn gekk engan veginn upp og rtt fyrir sm spil var Gumundur fljtur a kfa a. Mannsfrnin me Hxd4 var lklegast vnlegri lei fyrir hvtan til a berjast.

Sigur Gumma ddi a vi unnum hr 4-0 sigur Freyingum og glsilegur s a mrgu leiti kannski ekkert afrek annig s.

Sigurinn ddi a vi enduum 27. sti en ar vorum vi upphaflega stigarinni.

EM_Aze_Ukr

rslitin sjlfu mtinu rust lokaumferinni og voru nokku dramatsk drama hafi raun veri arfi.

g var sjlfur vitni a atvikunum sem tala er um frttum fr strstu frttaveitum.

Frtt fr:Chess24ogChess.com

Pono_Naiditsch

Sj m augnabliki hr a ofan og lisstjra slands fjlublu fyrir aftan. a sem gerist eins og g s etta var eftirfarandi:

g kem a borinu stunni1-1 og skkirnar sem voru eftir voru Mamedyarov gegn Eljanov og Naiditsch gegn Ponomariov. Mr sndist vera klrt jafntefli fyrsta bori en a Naiditsch gti reynt eitthva pei yfir rija bori. Hr stendur Naiditsch upp fr borinu og fer klsetti ea a reykja. Nsta sem g s er a A.Sulypa lisstjri kranu gengur a skkstjra og hvslar einhverju a honum. vnst gengur skkstjrinn yfir hinumegin og ri vi Eltaj Safarli lisstjra Azera. Eftir a horfir hann Mamedyarov og Eljanov og a kemur klassskt hnyppa kklum og hendurnar t og svo takast eir hendur og samykkja jafntefli. arna fannst mr eins og liin hefu raun veri a sttast skiptan hlut tveimur borum einu sem g hreinlega veit ekki hvort m lengur. llu falli m leikmaur alltaf neita og arf ekki a hla boum lisstjra egar kemur a jafnteflum.

Hr tk vi sm bi...miki af flki safnaist vi bori og menn voru alltaf a lta upp og ba eftir Naiditsch. Miki af azerskum FIDE/ECU dindlum og hrifamnnum og mjg stressair. Eftir dga bi kom Naiditsch loks a borinu en Ponomariov hafi millitinni leiki riddara snum til c4 eftir a jafntefli hafi veri sami fyrsta bori....a skiptir reyndar engu mli essu samhengi ;-)

Naiditisch mtir Safarli sem talar vi hann og er vntanlega a segja honum a taka jafntefli og tryggja sigurinn. Naiditsch var hinsvegar ekkert eim buxunum og var mjg hissa. Vildi tefla fram enda augljslega engin htta ferum, annahvort vinnur hann ea skkin verur hvort e er jafntefli. a er raun a sem gerir etta svo skrti v a taphttan hj Mamedyarov var minna en 1% annig a raun kemur etta t eins og einhver greii vi kranumenn til a n 3. stinu svo a Azerarnir vinni bara stigatreikningum sta ess a vera bara einir efstir mtinu.

a nsta sem gerist er a Naiditsch eftir samtal vi Safarli spyr einfaldlega "It's my decision right?" sem engin gat mtmlt og tlai Naiditsch einfaldlega a tefla skkina fram. Fer r jakkanum og tlar a setjast niur. Ponomariov stendur vi bori eins og hann hafi gert me Naiditsch var a tala vi skkstjra og Safarli og byrjar a tala eitthva (sem nttrulega m ekki) og baar hndum fyrsta bori og segir eitthva rssnesku og fannst mr hann gefa til kynna a a sem kranumenn hefu sami me aaaaaeins betra 1. bori (mr fannst a bara jafntefli) a hefi hann tt a gera slkt hi sama, eins og etta vri pakkadll.

endanum tk Naiditsch spaann Ponomariov og sttist jafntefli en var ekkert sttur...sagi m.a. "Ja nje panemajo" sem g kann ekki a skrifa en a hljmar svona og g veit a ir "g skil ekki".

egar lisstjrarnir tkust hendur var etta ekki komi en hann skai Azerum til hamingju og sagi you are the champions, 100% en auvita hlutu eir a vera me a hreinu fyrst eir anna bor treystu sr stigatreikningana.

Azerar semsagt unnu mti og er a einkar glsilegur rangur ljsi ess a eir tpuu gegn tlum fyrstu umfer og leyfu jafntefli riju umfer!

Enn eitt mti ar sem Rssar eru sigurstranglegastir en n ekki a klra dmi.

EM_Capuccino

g tla a lokum aeins a gera upp mti.

Undirbningur

Undirbningur fyrir mti var heilt yfir ekki ngu gur. Lismenn voru miki feralgum ea uppteknir adraganda mtsins og v gafst ekki mikill tmi fyrir lii til a koma sr saman og stilla strengi fyrir mti. g ver a taka hluta af eirri sk mig. Hinn hlutinn liggur hj lismnnum v a er alveg saman hva menn peppa sig saman og stdera fyrir mt, ef menn eru ekki virkir og eru ekki a vinna snum mlum sjlfir hjlpar a ekki miki. v miur eru okkar bestu menn ekki eins virkir v a tefla eins og ur en lklega er a efni ara umru.

Lisvali

Gumundur Kjartansson hefur veri lklegast okkur aktfasti skkmaur undanfarin r og hann vann sr rtt mti me v a vera slandsmeistari. ljsi ess a s kvrun var tekin a senda einungis fjra menn mti og engan varamenn fannst mr lti anna boi en a velja H-in rj. Jhann Hjartarson hefur einnig veri a tefla miki hann s me "amatr-status" en hann gaf ekki kost sr verkefni enda fr mikill tmi fr vinnu taflmennsku hj honum og Heimsbikarmti t.d. eitthva sem hann hafi ekki reikna me fyrirfram.

Mtshaldi

Grikkirnir komust mjg vel fr mtshaldinu. Staurinn sem gist var var mjg flottur, g herbergi og gur matur htelinu sem er mikilvgt. Heronissos ar sem vi vorum hafi veri algjru low-season var samt sem ur allt sem urfti, spermarkaur nlgt okkur og hgt a kkja veitingastai vi strandlengjuna ef menn vildu brjta upp htelmatinn. Vi frum einmitt einn flottan lismat saman einum slkum.

Skkstaurinn var mjg gur, gott loft og eina sem hgt var a setja t var a taf v a fjrir strir ljskastarar voru efst loftunum gat stundum veri annig a maur varpai skugga borin egar gengi var framhj eim. Einnig fannst mr vanta a hgt vri a sj skkum varpa skj en a er kannski aukaatrii.

a mlmleitartki og mislegt s komi til a vera var andrmslofti samt afslappa og ekkert stress gangi hj flki. Mlin voru bara leyst og var etta t.d. mun gilegra en lympumti Baku ar sem a var dagaspursml hvort lisstjrar gtu veri me bkur a lesa ea ekki og eftirlit alltof strangt. Allavega pls kladdann hj Grikkjunum og ECU!

rangurinn

Fyrir mti vorum vi nmer 27 stigarinni og a er sti ar sem vi enduum. A einhverju leiti mtti v segja a rangurinn s viunandi. Vi tpuum llum viureignum ar sem vi tefldum upp fyrir okkur en unnum allar lakari sveitirnar. Tapi gegn Sviss sat mnnum ar sem a hefi gefi okkur g fri a n gu sti. Ljst er a vi vitum a vi getum betur og srstaklega gegn Sviss og Tkkum hefum vi tt a n betri rslitum og jafnvel gegn Slvenu. llum tilvikum stum vi vel viureignunum en eitthva fr rskeiis.

EM_Island

rangur einstakra lismanna

1. bor Hinn Steingrmsson

EM_Hedinn

Hinn leiddi okkur 1. bori enda stigahsti skkmaur okkar fyrir mti. Hinn hefur ekki teflt miki rinu en slandsmt skkflaga og kjlfari Evrpukeppni taflflaga var g fing fyrir mti.

Heilt yfir var rangur Hins undir v sem mtti gera r fyrir en a sama skapi tefldi hann vel inn milli. Hinn fkk aeins fjrar skkir me hvtu og sndi mtt sinn ar og vann rjr eirra. eirri fjru var hann a tefla dnamska skk gegn Mchedlishvili og lenti bara gum skkmanni ar sem refsai vitlausu plani mitaflinu. Verr gekk me svrtu mnnunum og var Hni tvisvar refsa fyrir peat, gegn Portgal og Sviss. Jafntefli vi Navara var feykisterkt og ar hefi sigur jafnvel geta dotti.

Rating performance hj Hni var 2503 sem er viunandi en g er sannfrur um a betri fingu hefi Hinn skila meira bi. Hinn tapar 8,5 stigum mtinu.

2. bor Hjrvar Steinn Grtarsson

EM_Hjorvar

a var raun sama me Hjrvar og ara, hann hefi mtt vera betri fingu fyrir mti. Hjrvar var hinsvegar a klra erfitt nm rinu og var a eignast sitt fyrsta barn. Hjrvar tefldi a krafti haust og tk tt miki af mtum hr heima og var v eins og Hinn kominn okkalega fingu fyrir mti.

Mti byrjai nokku brsulega hj Hjrvar. Hann byrjai barttuskk gegn Rapport sem hann hefi geta haldi me sm heppni hr og ar. annarri umfer tryggi hann sigur me v a n rslitum gegn Albaniu en var raun mjg heppinn a endatafli sem hann komst t pei yfir ngi ekki til sigurs.

Allt er egar rennt er og riju umfer var Hjrvar grarlega heppinn egar hann tefldi frbra skk gegn Pantsulaia og yfirspilai hann algjrlega. a breyttist v miur og glutraist niur, fyrst jafntefli og svo tap.

Hr var mikilvgt a vel fri a ganga svo etta fri ekki slina hj okkar manni. Hjrvar vann fjru umfer og endai mti me 5 vinninga r sustu 6 umferunum og sndi hversu sterkur hann er.

rangur Hjrvars samsvarai 2590 skkstigum og hkkar hann um 3,7 skkstig mtinu. Vonandi fum vi sj Hjrvar meira vi skkbori nstu rum en hann hefur stai sig mjg vel sustu mtum me landsliinu.

3.bor Hannes Hlfar Stefnsson

EM_Hannes

Hannes var nokku duglegur a tefla sumar og tk mt Rmenu og tv Tkklandi samt slandsmtinu. Hannes v okkalegri fingu eins og venjulega enda veri okkar virkasti skkmaur um rabil.

Hannes hefur aeins veri a tapa stigum essu ri og var a essu sinni 3. bori liinu en hefur a jafnai leitt sveitina. Mr fannst margt jkvtt taflmennsku Hannesar og llu hans fasi essu mti. Hef t.d. ekki ur s Hannes skella sr t a skokka miju mti en a geri hann eftir ga sigurskk.

Heilt yfir var mti fnt hj Hannesi ef fr er tali mikaflinn ar sem hann lenti tveimur tpum sem bru a voa svipa .e. a hann hreinlega missti rinn lok skkarinnar og lenti taktk fr andstingnum. Fyrir utan essar skkir var hann a tefla nokku tt og fannst mr tum glitta "gamla" Hannes.

Hannes tefldi me performance 2540 og hagnast um 3,7 stig mtinu.

4. bor Gumundur Kjartansson

EM_Gummi

Gummi tti ekki gott mt a essu sinni og var grarlega seinheppinn kflum. Hann byrjai vel me v a bjarga gu jafntefli erfiri stu gegn Berkes. nstu umfer kom drt tap sem skrifaist praktsk mistk en ttu vonandi a vera lrdmsrkt. Gummi gat endurteki 40. leik og teki kvrun eftir tmamrk en lk ess sta tapleik. Anna tap fylgdi en hann tti fna skk 4. umfer.

5. umfer var Gummi algjrlega a yfirspila andsting sinn en geri au klaufa mistk a raun tefla of miki upp tmann og lenti mjg flottri taktk. Tv tp fylgdu kjlfari en Gummi ni a enda etta jkvum mtum me sigri lokaumferinni.

rangur Gumundar samsvarai 2387 stigum og hann lkkar um 8,9 stig. Gummi er samt alltaf duglegur a vinna snum mlum skkinni og g vona a a fari a skila sr. Einhvern veginn eru mtin oft svolti sveiflukennd, hann fer r v a tefla mjg vel og vinna mtin (slandsmt, Scottish Open) yfir a eiga nokku slm mt. g er hinsvegar sannfrur um a ef a Gummi nr a finna sna leka og loka fyrir er hann a tefla strmeistarastyrkleika, a er ekki spurning!

A lokum vil g akka liinu og Gunnari fyrir skemmtilega fer og lesendum hr Skak.is fyrir a lesa pistlana, vonandi a a hafi veri bi gagn og gaman af eim!

Ingvar r Jhannesson


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.1.): 360
 • Sl. slarhring: 1123
 • Sl. viku: 7625
 • Fr upphafi: 8458706

Anna

 • Innlit dag: 230
 • Innlit sl. viku: 3948
 • Gestir dag: 203
 • IP-tlur dag: 196

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband