Leita í fréttum mbl.is

Norđurljósamótiđ hefst á morgun - landsliđsmenn og undrabörn međal ţátttakenda

REYKJAVIKNORTHERNLIGHTS-LOGO-e1498993682755

Norđurljósamótiđ (Northern Lights Open) hefst á morgun kl 16. Teflt verđur í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Um er ađ rćđa alţjóđlegt mót sem er sérstaklega hugsađ fyrir áfangaveiđara og ţá sem vilja hćkka á stigum. Međal ţátttakenda er indverska undrabarniđ Nihal Sarin, sem af mörgum er talinn líklegur til ađ berjast um heimsmeistaratitilinn í framtíđinni. 

Keppendalistinn er hér

Enn er möguleiki fyrir íslenska skákmenn ađ taka ţátt. Skákmenn undir 2100 skákstigum geta sótt um ţátttökurétt međ ţví ađ senda tölvupóst í netfangiđ gunnar@skaksamband.is. Lokar verđur fyrir nýskráningar á miđnćtti. Dagskrá mótsins er ţannig sett upp ađ truflun á vinnu eđa skóla verđur í lágmarki. 

66410

Sjö keppendur, eđa nćstum ţriđjungur mótsins, eru stórmeistarar. Stigahćstur keppenda er Hjörvar Steinn Grétarsson. Annar íslenskur landsliđsmađur sem tekur ţátt er Hannes Hlífar Stefánsson.

P1050134

Hinir erlendu stórmeistarar eru Aloyzas Kveinys (2535), Litháen, Yinglun Xu (2526), Kína, Törbjörn Ringald, Noregi, og Mark Hebden (2460) og Simon Williams (2437), Englandi. 

Sá keppenda sem gćti stoliđ senunni Nihal Sarin (2483) sem ađ mörgum er taliđ eitt mesta skákefni heims. Vert er einnig ađ benda á hinn bandaríska Nikhil Kumar (2274) en sá varđ heimsmeistari ungmenna undir 12 ára aldri í fyrra. Sló ţar viđ hinum indverska Praggnanandhaa sem sló í gegn ásamt Sarin á síđasta GAMMA Reykjavíkurskákmóti. 

Clipboard01


Mótiđ er sérstaklega sett upp međ ţarfir áfangaveiđara. Međal keppenda alţjóđlegu meistararnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir og Einar Hjalti Jensson sem allir fá ţarna tćkifćri á stórmeistaraáfanga en til ţess ţurfa ţeir auđvitađ eiga frábćrt mót. 

Thorfinnsson brothers and Einar Hjalti Jensson

Mótiđ er óneitanlega afar gott tćkifćri fyrir unga og efnilega skákmenn til ađ hćkka á stigum enda munu ţeir tefla viđ stigahćrri skákmenn í nánast öllum umferđum. Međal keppenda verđa umgmenninn Vignir Vatnar Stefánsson, Hilmir Freyr Heimisson og tvíburarnir Bárđur Örn og Björn Hólm Birkissynir.

20170906_145433

Fyrsta umferđ hefst á morgun kl. 16. Um helgina verđur mikiđ teflt. Tvćr umferđir á laugardag og sunnudag. Umferđir um helgina hefjast kl. 10 og 16.

Ađ sjálfsögđu geta skákáhugamenn fylgst međ herlegheitunum bćđi á skákstađ og í gegnum heimasíđu mótsins. Á skákstađ verđur uppá kaffi og góđan félagsskap!

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband