Leita í fréttum mbl.is

Georgía í dag - Baadur Jobava hvílir

P1050007

Ísland mćtir Georgíu í 3. umferđ EM landsliđa í kvöld. Liđsskipan Georgíu kemur okkur nokkuđ á óvart en ţeir hvíla sinn langbesta mann, Baadur Jobava (2705), í dag. Engu ađ síđur er sveit Georgíu mun sterkari á pappírnum en okkar sveit. Stigalćgsti međlimir ţeirra sveitar er stigahćrri en okkar stigahćsti mađur, Héđinn Steingrímsson. Međlimir sveitarinnar eru á ţröngu stigabili eđa á milli 2580-2601.

Viđureign dagsins

Clipboard02


Viđ höfum ţrívegis mćtt Georgíu á EM landsliđa og ávallt tapađ.. Áriđ 2011 í Porto Carras töpuđum viđ 3-1. Helgi Ólafsson vann Gagunashvili á fjórđa borđi glćsilega en ađrar skákir töpuđust. Helgi tók borđaverđlaun ţađ áriđ. Hjörvar sem ţá tefldi á fyrsta borđi tapađi fyrir Jobava. Hann náđi samt stórmeistaraáfanga á mótinu.

Áriđ 2007 á Krít steinlágum viđ í fyrstu umferđ ˝-3˝. Ađeins Henrik Danielsen gerđi jafntefli. Héđinn tapađi ţá fyrir Jobava. Bestu úrslitin voru áriđ 2001 en ţá töpuđum viđ 1˝-2˝. Hannes, Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Ţorfinnsson gerđu jafntefli. Bragi tefldi ţá viđ Jobava sem ţá tefldi kornungur á ţriđja borđi.

Tefldum viđ ţá ţrjú Ólympíumót í röđ 1994-98 og töpuđum ávallt. Tölfrćđin er ekki međ međ okkur en međ hverri viđureigninni styttist í ţađ ađ viđ náum stigi/stigum á móti Georgíu.

Ađstćđur á skákstađ eru til mikillar fyrirmyndar. Eins og ávallt ţegar teflt er á Grikklandi. Gríđarlega vandađir mótshaldarar. Skáksalurinn er mjög góđur. Rétt hjá hótelinu sem er frábćrt. Stutt í sjóinn en ţangađ kíkjum viđ Adrian Mikhalchishin flesta daga og fáum okkur smá sundsprett skömmu eftir upphaf umferđar. Mjög hressandi. Adrian fullyrđir ađ ţetta lengi lífiđ!

Umferđ dagsins hefst kl. 13. Hćgt er ađ nálgast viđureignina hér.

Gunnar Björnsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 298
  • Frá upphafi: 8764907

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband