Leita í fréttum mbl.is

Sigur gegn Albaníu - mćta Georgíu á morgun

P1050012

Ísland vann Albaníu, 2˝-1˝ í annarri umferđ EM landsliđa sem er nýlega lokiđ. Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson, unnu sínar skákir á 1. og 3. borđi, Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi jafntefli á ţví öđru í hörkuskák en Guđmundur Kjartansson tapađi.

P1050028 

Hannes Hlífar var fyrstur til ađ klára. Hann yfirspilađi andstćđing sinn og vann afar góđan og sannfćrandi sigur. Héđinn vann einnig afar sannfćrandi sigur. Stađan var orđin 2-0 og allt leit út fyrir öruggan sigur. Guđmundi Kjartanssyni urđu á mistök í 40. leik ţegar hann hafnađi ţráskák og tapađi sinni skák. Stađan hjá Hjörvari var óljós og var fariđ ađ fara um liđsstjórann. Hjörvar snéri hins vegar á hann og var kominn međ vćnlegt tafl. Andstćđingurinn, Llambi Pasko, var hins vegar ekkert lamb ađ eiga viđ og rétt hékk á jafntefli. 

Góđur 2˝-1˝ sigur stađreynd. 

Úrslit dagsins

Clipboard04

 


Ísland er í 24. sćti međ 2 stig og efst Norđurlandanna. Hin Norđurlöndin hafa ýmist 1 eđa 0 stig.

Sjö ţjóđir hafa fullt hús stiga. Ţar vekur frammistađa Ítala mesta athygli. Unnu Tyrki í dag. 

Andstćđingar morgundagsins er Georgía. Međalstig Georgíu eru 2622 skákstig á móti 2527 skákstigum Íslands. Ţađ verđur ţví ramman reip ađ draga. Baadur Jobava (2705) teflir á fyrsta borđi.

Liđ Georgíu

Clipboard01


Ingvar fer nánar yfir gang mála umferđarinnar í kvöld. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband