Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr og Björn Hólm međ jafntefli viđ alţjóđlega meistara

Fimmta umferđ alţjóđlega mótsins í Mön fór fram í gćr. Í meistaraflokki (Masters) vann Helgi Ólafsson Jóvönu Rapport (2327). Ţrír íslenskir skákmenn gerđu góđ jafntefli. Hilmir Freyr Heimisson (2185) viđ indverska alţjóđlega meistarann Sharma Hermant (2342), Björn Hólm Birkisson (2023) á móti skoska alţjóđalega meistaranum Stephan R. Mannion (2320) og Gauti Páll Jónsson (2011) gegn Edmund Player (2202). Ađrar skákir töpuđust.

Magnus Carlsen (2827) og Pavel Eljanov (2734) eru efstir međ 4˝ vinning.  

Úrslit gćrdagsins

Clipboard01


Stađa íslensku keppendanna

Clipboard01


Tveir Íslendingar taka ţátt í ađalflokknum (major)

Alexander Oliver Mai (1875) hefur byrjađ mjög vel og hefur 2˝ vinning eftir 3 umferđir. Arnar Heiđarsson (1480) hefur ˝ vinning. Freyja Birkisdóttir (1332) teflir í unglingaflokki (minor) og hefur 2 vinninga eftir 3 umferđir ţrátt fyrir ađ hafa teflt viđ stigahćrri andstćđinga í öllum umferđum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband