Leita í fréttum mbl.is

Enn einn góđur dagur á EM ungmenna

Eftir frídaginn hefur gengiđ afar vel hjá hjá íslensku ungmennunum sem tefla á EM ungmenna í Mamia í Rúmeníu. Í sjöundu umferđinni í dag komu 3,5 vinningar í hús í sex skákum. Ţriđja umferđin í röđ ţar sem meira en 50% vinningshlutfall nćst. Gunnar Erik Guđmundsson (u10), Jón Kristinn Ţorgeirsson (u18) og Batel Goitom Haile (u10) unnu sínar skákir. Vignir Vatnar Stefánsson (u14) gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust.

Vignir, Jón Kristinn og Batel hafa 4,5 vinninga, Gunnar Erik hefur 3 vinninga og Bjartur Ţórisson (u8) og Símon Ţórhallsson (u18) hafa 2 vinninga. 

Árangur Jóns Kristins og Batelar eru mjög eftirtektarverđur en bćđi hafa ţau teflt viđ stigahćrri keppendur í sex skákum af sjö. Jón Kristinn vann í dag enska FIDE-meistarann Ravi Haria (2398) og hefur hlotiđ 3,5 vinninga í síđustu fjórum skákum.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12.

Úrslit dagsins

Clipboard01


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 615
 • Sl. sólarhring: 1482
 • Sl. viku: 7551
 • Frá upphafi: 8457737

Annađ

 • Innlit í dag: 362
 • Innlit sl. viku: 3907
 • Gestir í dag: 292
 • IP-tölur í dag: 268

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband