Leita frttum mbl.is

EM ungmenna Rmenu - Pistill #3

20170908_145000

EM ungmenna heldur fram hr slinni Mamaia. rija umfer fr fram gr og var hn s versta hj slenska hpnum til essa.

Vi erum reyndar ekki eir einu sem ttu slman dag v mtsstjrninni hefur ekki enn tekist a koma t .pgn fr umferinni gr og v n g ekki a hengja skkirnar hr vi sem vihengi.

Rmenar eru ekki a heilla okkar matarger allavega enn sem komi er. Maturinn htelinu er alls ekki ngu gur og rtt sleppur kflum. Kjt og kjklingur yfirleitt ofsteikt og urrt og a er ekki einu sinni hgt a f pasta sem er okkalegasta lagi.

Vi frum nokkur r slenska hpnum t a bora gr svona til a f einhverja tilbreytingu fr frekar reyttum htelmat. Satt best a segja var s matur rtt svo skrri. g sjlfur fkk mr Spaghetti Bolognese sem ekki a vera hgt a klra og var a ekki ngu gott. Fkk mr einnig kjklingavngi sem rtt sluppu en mr sndist rum a lagi hefi veri me hamborgara sem arir pntuu. Eftirrtturinn slapp hinsvegar enda erfitt a klra s! ...a er alltaf Kebab to the rescue!

En a rslitum grdagsins, aeins Smon vann sna skk og Gunnar Erik geri jafntefli. Arir tpuu snum skkum. Flestir voru a tefla upp fyrir sig en Vignir var auvita ekki sttur me sitt tap mia vi stigatlu andstings. essir Rssar eru alltaf erfiir, a liggur fyrir. Rtt er a benda a Batel hefur fengi skuggalega erfitt prgram, er bin a tefla vi stelpur rankaar nmer 3, 6 og 18 hennar flokki.

Hef n btt skkum umferarinnar vi pistilinn. heimasu mtsins vantai skk Vignis Vatnars af einhverjum stum.

U8

20170907_144440

Bjartur sti svrtu mnnunum og sum vi a andstingur hans var me nokkrar skkir Alapin (2.c3) gegn Sikileyjarvrninni. Vi kktum v aeins afbrigi me ...Bf5 sem g veit a Gunnar hefur lka skoa til a halda svona sm samrmi hpnum. rlti einbeitingarleysi og fljtfrni hefur veri a hraka Bjart og hann lk ess sta ...Bg4 en fkk samt fna stu en lenti mistkum sem hann lrir vonandi af. Fljtfrni hefur lengi einkennt krakka essum aldri, lklega flesta en srstaklega slandi og man g t.d. a Hjrvar Steinn og Vignir voru mjg fljtfrir unga aldri. Hva um a, sm plingar og kannski eitthva sem m skoa almennt hj okkur heima.

U10

20170907_144340

Gunnar Erik fkk sinn undirbning algjrlega upp bori. Gunnar hefur veri mjg duglegur a stdera og undirba sig sjlfur og er farinn a vera me snar byrjanri vel hreinu. Nsta verkefni er a fnpssa afbrigin aeins meira en a lofar mjg gu byrjanaundirbningurinn hj honum.

Stigahrri andstingur hans bau jafntefli aeis verra endatafli sem Gunnar i.

U10 stelpur

20170907_144706

Batel tefldi vi ara rssneska stelpu topp 6. S tefldi alltaf Caro-Kann og taldi g einfaldast a tskra nokkur pln og leiir tveggja riddara tafli gegn CK. Upp kom reyndar afbrigi sem vi frum minnst yfir (...Rf6) en Batel fkk samt fna stu og st vel eirri rssnesku. endanum var s rssneska sterkari svellinu og hafi sigur eftir fna barttu. Batel hefur eins og ur segi fengi feykisterkt prgram og g spi henni yfir 50% mtinu og vnni stigahkkun!

U14

20170907_144154

.pgn skr mtsins vantar skk Vignis. Hann tefldi 1.d4 en andstingur hans platai hann eilti me 1...e6 ar sem Vignir vildi ekki tefla gegn Frakkanum og systemi sem hann tlai a tefla gegn Hollending virkai ekki gegn 1...e6. Upp kom elileg staa og skkin bara jafnvgi en Vignir geri mistk mitaflinu og fkk erfiara endatafl sem hann hefi lklega tt a halda en etta var ekki dagurinn hans Vignis.

U18

20170907_14494920170907_145022

Smon fkk stigalgan heimamann og tti ekki miklum vandrum me a innbyra sinn vinning. Jn Kristinn hinsvegar komst ekki ngu vel t r byrjuninni gegn Normanninum Haug og flkjurnar kjlfari voru alfari honum hag og v tap niurstaan.

Rnd3_results

mbk,

Ingvar


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 621
 • Sl. slarhring: 1482
 • Sl. viku: 7557
 • Fr upphafi: 8457743

Anna

 • Innlit dag: 366
 • Innlit sl. viku: 3911
 • Gestir dag: 294
 • IP-tlur dag: 269

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband