Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót kvenna hefst í kvöld

Íslandsmót kvenna fer fram helgina 25.-27. ágúst í húsnćđi Skákskóla Íslands Faxafeni 12. Tefldar verđa fimm umferđir eftir svissneska kerfinu. Teflt verđur í einum flokki, ţ.e. mótiđ opiđ öllum konum/stúlkum. 

Níu skákkonur taka ţátt og er búiđ ađ para í fyrstu umferđ. Ţá mćtast:

Bo.NameRes.Name
1Ptácníková Lenka-Magnúsdóttir Veronika Steinunn
2Hauksdóttir Hrund-Ţorsteinsdóttir Guđlaug U
3Acevedo Mendez Lisseth-Friđţjófsdóttir Sigurlaug R
4Birkisdóttir Freyja-Jóhannsdóttir Jóhanna Björg
 Haile Batel Goitom0  -  -Bye

 

Ţátttökugjöld: Engin.

Umferđarfjöldi: Fimm umferđir

Tímamörk: 90 mín. + 30 sek. á leik 

Dagskrá:  

  • 1. umferđ, föstudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, laugardaginn, 26. ágúst, kl. 11:00
  • 3. umferđ, laugardaginn, 26. ágúst kl. 17:00
  • 4. umferđ, sunnudaginn, 27. ágúst, kl. 11:00
  • 5. umferđ, sunnudaginn, 27. ágúst, kl. 17:00

Verđlaun: 

  1. 75.000.-
  2. 45.000.-
  3. 30.000.-

Verđlaun skiptast jafnt séu konar jafnar í verđlaunasćtum. Teflt verđur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn međ styttri umhugsunarhtíma verđi fleiri en ein efst.  

Allar skákir mótsins verđa sýndar beint. Beinar útsendingar má nálgast á heimasíđu SÍ.

Mótiđ á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 31
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8764043

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband