Leita í fréttum mbl.is

Jóhann međ jafntelfi í gćr

2017-07-23 17.03.15

 

Jóhann Hjartarsson (2541) var afar nćrri ţví ađ leggja Norđmanninn Mads Vestby-Ellingsen (2175) ađ velli í gćr í fjórđu umferđ Xtracon-mótsins í Helsingör. Sá norski reyndist sleipur í vörninni og hélt jafntefli. Jóhann hefur 3˝ vinning og er í 8.-38. sćti. Í fimmtu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Jóhann viđ danska FIDE-meistarann Jonas Bjerre (2330).

Hilmir Freyr Heimisson (2215) tapađi fyrir bandaríska stórmeistaranum Alexander Shabalov (2549), Magnús Magnússon (2005) vann en Baldur Teodor Petersson (2086) og Hörđur Garđarsson (1710) töpuđu.

Alls taka 433 skákmenn frá 34 löndum ţátt í mótinu. Ţar á međal eru 24 stórmeistarar. Jóhann er nr. 19 í stigaröđ keppenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8764497

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband