Leita í fréttum mbl.is

Hannes hóf Czech Open međ sigri - Jóhann sest ađ tafli í Helsingör í dag - báđir í beinni

Hannes

Í gćr hófst opna tékkneska mótiđ í skák (Czech Open). Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2530) er međal keppenda í a-flokki mótsins og Sigurđur Ingason (1870) teflir í b-flokki. Hannes vann Grikkjann Ioannis Poulopoulos (2252) í fyrstu umferđ en Sigurđur tapađi sinni skák. Í dag teflir Hannes viđ annan Grikkja. Ađ ţessu sinni FIDE-meistarann Janusz Koscielski (2354). Hćgt er ađ fylgjast međ skák Hannesar í beinni á Chess24. 

602 skákmenn frá 42 löndum tefla í efsta flokki mótsins og ţar af 46 stórmeistarar. Hannes er nr. 20 í stigaröđ keppenda.

jóhann-hjartarson-21

Xtracon-mótiđ (áđur Politiken Cup) hefst í Helsingör í dag. Fimm íslenskir skákmann taka ţátt og ţar er fremstur í flokki nýkrýndur Norđurlandameistari, Jóhann Hjartarson (2541). Jóhann er nr. 21 í stigaröđ um 440 keppenda en ţar á međal eru 24 stórmeistarar. Ađrir fulltrúar landans eru Hilmir Freyr Heimisson (2215), Magnús Magnússon (2005), Hörđur Garđarsson (1710) og Pétur Pálmi Harđarson . Einnig er hinn íslenskćttađi Baldur Teodor Peterson (2086) međal keppenda.

Umferđ dagsins hefst kl. 12. Ekki er búiđ ađ para í hana. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband