Leita í fréttum mbl.is

Dortmund-mótið byrjar í dag - nær Kramnik Carlsen?

dortmund-players

Dortmund Sparkassen Chess Meeting er eitt af stóru mótunum ár hvert. Það hefst í dag og meðal keppenda er sjálfur Hr. Dortmund, Vladimir Kramnik (2812) sem hefur tíu sinnum sigrað á mótinu. Meðal annarra keppenda eru MVL (2791) og Andreikin (2737).

Kramnik hefur nú tækifæri á að ná toppsæti heimslistans með frábærri frammistöðu af Magnusi Carlsen (2822) en næsta mót heimsmeistarans er Sinquefield Cup í næsta mánuði.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 346
 • Sl. sólarhring: 1128
 • Sl. viku: 7611
 • Frá upphafi: 8458692

Annað

 • Innlit í dag: 222
 • Innlit sl. viku: 3940
 • Gestir í dag: 197
 • IP-tölur í dag: 191

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband