Leita í fréttum mbl.is

Wesley So vann í León

wesley-so-winner

Wesley So sigrađi á ţrítugasta skákmótinu í León sem lauk fyrir skemmstu. Fjórir skákmenn tóku ţátt og tefldu eftir atskákmót eftir útsláttarfyrkomulagi. Í fyrstu umferđ vann Wesley So Jan-Krzysztof Duda 2,5-1,5 ţrátt fyrir ađ hafa leikiđ sér drottningunni í fyrstu skákinni. Anand ţurfti hins  vegar mikiđ fyrir ađ ţví ađ vinna heimamanninn og alţjóđlega meistarann Latasa Santos. Ţurfi framlengingu viđ.

Weslay So vann svo Anand í úrslitunum 3,5-2,5. Ţetta er í 30. skipti sem Leon-mótiđ fer fram og hefur Anand ţar af unniđ tíu sinnum.

Nánar á Chess24.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764605

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband