Leita í fréttum mbl.is

Sumarmót viđ Selvatn XI

Selvatn1

SKÁKDEILD KR efnir til  sinnar árlegu skákhátíđar og SUMARSKÁKMÓTS viđ Selvatn, fimmtudaginn 27. júlí nk. Mótiđ sem nú er fer fram í ellefta sinn verđur haldiđ ađ venju međ sérstöku viđhafnarsniđi. Hátíđarkvöldverđur frá Eldhúsi Sćlkerans  verđur reiddur fram undir beru lofti og kaffi, heilsudrykkir og kruđerí í bođi á međan á móti stendur.

Mótiđ sem er öllum opiđ hefst kl. 16.30 og stendur fram eftir kvöldi. Ţátttaka takmarkast ţó viđ ađ hámarki 40  keppendur - svo fyrstir koma fyrstir fá. Tefldar verđa 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Góđ verđlaun og viđurkenningar fyrir efstu menn og fleiri

Ţátttökugjald kr. 10.000. Allur ágóđi rennur til efla keppnissjóđ klúbbsins, sem rekur skákstarfssemi sína allt áriđ um kring og á nú sćti  1. deild á Íslandsmóti skákfélaga 3ja áriđ í röđ.   

Selvatn2

Mótshöldurum er ţađ mikil ánćgja ađ bjóđa bćđi eldri sem yngri skákmenn velkomna til ţessarar skemmtilegu skákhátíđar ţar sem mönnum gefst kostur á ađ láta gamminn geysa út í guđgrćnni nátturinni viđ fjallavatniđ fagurblátt.  

Ţar sem keppendafjöldi er takmarkađur er áríđandi ađ ţeir sem hafa hug á ađ vera međ tilkynni ţátttöku sína sem allra fyrst. Annađ hvort  međ tölvupósti til kr.skak@gmail.com eđa međ SMS-skeytum í síma  893-0010 (GRK) eđa 690-2000 (ESE)

Til ađ flýta fyrir óskast ţátttökugjaldiđ síđan greitt inn á reikning  115-26-47077, kt. 470776-0139

Sjáumst og kljáumst !!

Fh. Mótsnefndar ESE/GRK

 1. Listaskálinn viđ Selvatn er skammt fyrir ofan Geitháls viđ Nesjavallaveg. Skákmerki verđur sett upp viđ afleggjarann heim ađ Skákseli sem er til vinstri ţar sem beygt er inn á heimtröđina.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 353
 • Sl. sólarhring: 1134
 • Sl. viku: 7618
 • Frá upphafi: 8458699

Annađ

 • Innlit í dag: 226
 • Innlit sl. viku: 3944
 • Gestir í dag: 200
 • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband