Leita í fréttum mbl.is

Garry Kasparov snýr aftur!

kasparov-at-paris-vip-blitz

Garry Kasparov fetar í fótspor Jóhanns Hjartarsonar og snýr aftur! Ţrettándi heimsmeistarinn tefldi síđast reiknađa skák 2015 og hefur síđan ţá lítiđ teflt nema í sýningarskákir. Hann reyndar tefldi einvígi viđ Short áriđ 2015 og á fjögurra manna móti áriđ 2016 ásamt Nakamura, So og Caruana. Nú teflir hann vegar á skákmóti - reiknuđu til skákstiga í ágúst í St. Louis.

Á mótinu, sem Garry teflir, er teflt eftir sama fyrirkomulagi og í París og Leuven. Níu atskákir og 18 hrađskákir.

Međal andstćđinga hans verđa Nakamura, Caruana, Aronian, Karjakin og Anand. 

Nánar má lesa um endurkomu Kasparovs á Chess24.

Mynd: Lennart Ootes (af Chess24).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 353
 • Sl. sólarhring: 1130
 • Sl. viku: 7618
 • Frá upphafi: 8458699

Annađ

 • Innlit í dag: 226
 • Innlit sl. viku: 3944
 • Gestir í dag: 200
 • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband