Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđlegt unglingamót til minningar um Steinţór Baldursson

IMG_3320

Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands standa fyrir alţjóđlegu unglingamóti í janúar nk. Mótiđ verđur minningarmót um Steinţór Baldursson, fyrrum stjórnarmann SÍ og alţjóđlegan skákdómara, sem lést langt fyrir aldur fram í fyrra.

Virđing hf. ţar sem Steinţór vann síđustu starfsárin veitti stjórn SÍ nýlega 750.000 kr. til stuđnings mótshaldinu. Gunnar Björnsson, forseti SÍ, og Claire Bilton, ekkja Steinţórs, veittu styrknum móttöku. Forstjóri Virđingar, Hannes Frímann Hrólfsson og Lára Björnsdóttir frá Virđingu fćrđu SÍ styrkinn.

Steinţór í Tromsö

Jafnframt styrkir Landsbankinn viđ mótiđ međ 750.000 kr. framlagi en ţar starfađi Steinţór um langt árabil.

Fyrirkomulag mótsins verđur kynnt í ágúst. 

SÍ fćrir Virđingu og Landsbankanum miklar ţakkir fyrir ađ styđja svona myndarlega viđ mótshaldiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 353
 • Sl. sólarhring: 1130
 • Sl. viku: 7618
 • Frá upphafi: 8458699

Annađ

 • Innlit í dag: 226
 • Innlit sl. viku: 3944
 • Gestir í dag: 200
 • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband