Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr efstur á Meistaramóti Skákskóla Íslands

2017-05-26 16.13.55

Hilmir Freyr Heimisson (2151) er efstur međ fullt hús ađ loknum tveimur fyrstu umferđunum á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem hófst í gćr. Jón Trausti Harđarson (2157) og Bárđur Örn Birkisson (2146) koma nćsti međ 1˝ vinning. Mótiđ hófst međ ţví ađ nýkrýndur Íslandsmeistari í skák, Guđmundur Kjartansson, lék fyrsta leik mótsins, 1. b2-b3, fyrir Björn Hólm Birkisson. 

2017-05-26 16.13.29

Átta skákmenn tefla í flokki skákmanna međ 1600 skákstiga eđa meira og tefla ţeir fimm umferđir. Ţriđja umferđ hefst kl. 10 í dag. 

Stöđuna má nálgast í Chess-Results

Töluverđar sviptingar hafa veriđ í flokki ţeirra sem hafa minna en 1600 skákstig. Ţar hafa fjórir keppendur fullt hús. Ţađ eru Ísak Orri Karlsson (1341), Gunnar Erik Guđmundsson (1167), Batel Goitom Haile (1253) og Örn Alexandersson (1159).

Óvćnt úrslit hafa svip sinn á mótiđ og ţar nefna ađ Tómas Möller (1122) vann Stefán Orra Davíđsson (1354) á fyrsta borđi í fyrstu umferđ og Batel vann svo Ţorstein Magnússon (1387) á sama borđi í annarri umferđ. 

Alls tefla 19 skákmenn í flokknum og ţar verđa tefldar átta umferđir. Ţriđja umferđ einnig ţar kl. 10.

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 29
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 308
  • Frá upphafi: 8764839

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 174
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband