Leita í fréttum mbl.is

Mikiđ fjör á Vorhátíđ Taflfélags Reykjavíkur

20170513_160230-620x330

Laugardaginn 13. maí fór fram vorhátíđarskákćfing TR í taflheimili félagsins í Faxafeni. 35 skákkrakkar úr öllum skákhópum félagsins mćttu á sameiginlega lokaćfingu. Ţetta var sannkölluđ uppskeruhátíđ. Fyrst var teflt 6 umferđa skákmót, Uppskerumót TR, međ umhugsunartímanum 5+3. Síđan fór fram verđlaunaafhending fyrir ástundun og árangur á ćfingum félagsins á vorönninni. Ađ lokum fór fram verđalaunaafhending fyrir Uppskerumótiđ og í kjölfariđ var bođiđ upp á sparihressingu.

Mćting var góđ úr öllum skákhópunum: byrjendahópunum, laugardagsćfingahópnum, framhaldshópunum og stelpuskákhópnum. Ţrír drengir úr afrekshópnum tóku ţátt, sem gestir og án ţess ađ gera tilkall til verđlauna. Ţađ voru ţeir Björn Hólm Birkisson, Hilmir Freyr Heimisson og Róbert Luu. Mikill fengur var ađ fá ţá međ í mótiđ og yngri krakkarnir fengu ađ spreyta sig „uppi á palli“ á móti ţeim. Mjög skemmtilegt! Ţeir héldu svo áfram á skákćfingu hjá afrekshópnum!

Tćplega fjórđungur keppenda voru stúlkur, en ţátttaka stúlkna hefur fariđ vaxandi á skákmótum félagsins í vetur. Ţađ var einmitt Batel Goitom Haile, sem varđ efst allra í mótinu međ 5 vinninga eđa hálfum vinning á eftir „gestunum“ Hilmi Frey og Birni Hólm. Mjög flottur árangur hjá henni. 

Heildarsigurvegarar (ţegar frá eru taldir gestirnir):

1. Batel Goitom Haile 5 v. af 6

2. Kristján Dagur Jónsson 5

3. Einar Tryggvi Petersen 4

Stúlknaverđlaun:

1. Ásthildur Helgadóttir 4

2. Iđunn Helgadóttir 3,5

3. Katrín María Jónsdóttir 3

Best fćdd 2005 og síđar:

1. Árni Ólafsson 4

2. Ingvar Wu Skarphéđinsson 4

3. Einar Dagur Brynjarsson 4

Best fćdd 2008 og síđar:

1. Mikael Bjarki Heiđarsson 3,5

2. Daníel Davíđsson 3

3. Bjartur Ţórisson 3

Nánari upplýsingar um lokastöđu og einstök úrslit má finna á chess-results.

Nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 357
 • Sl. sólarhring: 1122
 • Sl. viku: 7622
 • Frá upphafi: 8458703

Annađ

 • Innlit í dag: 228
 • Innlit sl. viku: 3946
 • Gestir í dag: 201
 • IP-tölur í dag: 195

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband