Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Héđinn leiđir Íslandsmótiđ

Héđinn Steingrímsson hefur unniđ tvćr fyrstu skákir sínar í keppni landsliđsflokks á Skákţingi Íslands sem fram fer í Hafnarfirđi og er einn efstur en hann er almennt talinn einn sigurstranglegasti keppandi mótsins međal ţeirra tíu keppenda sem tefla allir viđ alla. Hinn stórmeistarinn í flokknum, Hannes Hlífar sem hefur orđiđ Íslandsmeistari oftar en nokkur annar hefur gert jafntefli í tveim fyrstu skákum sínum. Mótiđ vekur athygli m.a. vegna ţátttöku ţriggja ungra skákmanna sem heyja prófraun sína í landsliđsflokki, hins 14 ára gamla Vignis Vatnars Stefánssonar, Bárđar Arnar Birkissonar og Dags Ragnarssonar.

Héđinn var međ hvítt í tveim fyrstu skákum sínum og í upphafsumferđinni vann hann fremur auđveldan sigur yfir Birni Ţorfinnssyni sem ađ flestra mati tefldi af fullmikilli léttúđ og síđan vann Héđinn Bárđ Örn. Dagur Ragnarsson lagđi hinn ţrautreynda Ísfirđing Guđmund Gíslason í 2. umferđ eftir jafntefli viđ Hannes Hlífar í 1. umferđ. Stađan ađ loknum tveim umferđum er ţessi:

1. Héđinn Steingrímsson 2 v. 2. – 4. Dagur Ragnarsson, Sigurbjörn Björnsson og Guđmundur Kjartansson 1 ˝ v. 5. Hannes Hlífar Stefánsson 1 v. 6. – 10. Vignir Vatnar Stefánsson, Bárđur Örn Birkisson, Davíđ Kjartansson, Guđmundur Gíslason og Björn Ţorfinnsson ˝ v.

Í 3. umferđ sem fram fór í gćrkvöldi áttu ađ tefla saman Vignir og Héđinn, Bárđur og Björn, Davíđ og Guđmundur Kjartansson, Dagur og Sigurbjörn og Hannes og Guđmundur Gíslason.

Ţađ liggur ljóst fyrir ađ ţetta mót er ekki jafn sterkt og t.d. Íslandsmótiđ 2015 en ţá voru međal ţátttakenda Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason, Hjörvar Steinn Grétarsson og Henrik Danielssen svo nokkrir séu nefndir. Íslandsmótiđ í fyrra var einnig betur skipađ. Hinsvegar verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ungu mönnunum sem hafa teflt mikiđ undanfariđ. Ţannig hefur Dagur Ragnarsson fariđ vel af stađ og sigur hans í 2. umferđ sem hér fer á eftir var einkar sannfćrandi:

Skákţing Íslands 2017:

Guđmundur Gíslason – Dagur Ragnarsson

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Bg5!?

Uppskiptaafbrigđiđ í slavnesku vörninni er ekki hćttulaust ef svartur er ekki vel inni í alfaraleiđum. En Guđmundur lćtur ekki reyna á ţekkingu Dags og velur sjaldséđan leik en biskupinum er oftast valinn stađur á f4.

4. ... Rc6 5. Rc3 h6 6. Bh4 g5 7. Bg3 Rf6 8. e3 Da5

Dagur bregst hart viđ, er ţegar međ ýmsar hugmyndir tengdar leppun riddarans á c3.

9. Bd3 Re4 10. Bxe4?!

Vafasamt. Etir 10. Rge2 er stađan í jafnvćgi.

10. ... dxe4 11. a3 Bg7 12. h4 Bf5 13. b4 Dd8 14. hxg5 hxg5 15. Hxh8+ Bxh8 16. Hc1 Hc8 17. Dh5 Bf6 18. Rge2 Dd7!

Ţrátt fyrir ýmsar hótanir hvíts er svarta stađan ţegar betri og engan veikan blett ađ finna.

19. d5 Rd8 20. Rd4 Bg6 21. Dh6 a6 22. Dh2 Bg7 23. Be5 f6 24. Bg3 e6 25. Re2 e5! 

G45118UCOLokar á allan samgang hvítu mannanna. Hvíta stađan er strategískt töpuđ.

26. f3 exf3 27. gxf3 Rf7 28. f4 Dg4 29. Hd1 Kd7 30. fxe5 fxe5 31. Ra4 Hh8 32. Dg2 Rd6 33. Hc1 Ke8 34. Rc5 Hh3 35. Re6 Bf6 36. Hc7 Be4

Loks lćtur ţessi biskup til sín taka og ţá er fátt um varnir.

37. Df2 Bf3 38. Bh2 Re4 39. Hc8+ Kd7 40. Hc7+ Ke8 41. Hc8 Kd7 42. Hc7+ Kd6 43. Dg1 Bxe2 44. Hxb7 Dh4+

– og hvítur gafst upp. Besta skákin á Íslandsmótinu til ţessa. 

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. maí

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 360
 • Sl. sólarhring: 1124
 • Sl. viku: 7625
 • Frá upphafi: 8458706

Annađ

 • Innlit í dag: 230
 • Innlit sl. viku: 3948
 • Gestir í dag: 203
 • IP-tölur í dag: 196

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband