Leita í fréttum mbl.is

Fjórđa umferđ Íslandsmótsins hefst kl. 13 í Hafnarfirđi

18452336_10155378751733217_109898250_o

 

Fjórđa umferđ Íslandsmótsins í skák hefst núna kl. 13 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Ţar eru afar góđar ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur. Miklar sviptingar í umferđ gćrdagsins og spurning hvort slíkt verđi einnig upp á teningnum í dag. Tveir af efstu mönnum mönnum mótsins, Guđmundur Kjartansson og Dagur Ragnarsson mćtast. 

Í umferđ dagsins mćtast:

 • AM Guđmundur Kjartansson (2˝) - FM Dagur Ragnarsson (2˝)
 • SM Héđinn Steingrímsson (2˝) - FM Davíđ Kjartansson (˝)
 • FM Sigurbjörn Björnsson (1˝) - SM Hannes Hlífar Stefánsson (2)
 • AM Björn Ţorfinnsson (1˝) - FM Guđmundur Gíslason (˝)
 • Bárđur Örn Birkisson (˝) - FM Vignir Vatnar Stefánsson (1)

Á skákstađ er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á stóru tjaldi í skáksalnum. Einnig er hćgt ađ setjast inn í skákskýringaherbergiđ ţar sem hćgt er ađ spá í spilin međ öđrum áhorfendum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 617
 • Sl. sólarhring: 1482
 • Sl. viku: 7553
 • Frá upphafi: 8457739

Annađ

 • Innlit í dag: 364
 • Innlit sl. viku: 3909
 • Gestir í dag: 293
 • IP-tölur í dag: 269

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband