Leita í fréttum mbl.is

Skákmaraţon Hróksins hefst í dag

18342816_1309419885832409_7251357821013678668_n

Hrókurinn efnir til skákmaraţons í ţágu stríđshrjáđra barna í Sýrlandi og Jemen, föstudag og laugardag n.k. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins hefur sett sér ţađ markmiđ ađ tefla 200 skákir á 30 klukkustundum, og er safnađ áheitum og framlögum í ţágu UNICEF og Fatimusjóđs, sem nú standa fyrir neyđarsöfnun. Međal áskorenda Hrafns í skákmaraţoninu eru Guđni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Bjarni Benediktsson forsćtisráđherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, og fjöldi annarra á öllum aldri. 

UN046879

Skákmaraţoniđ fer fram í Pakkhúsi Hróksins, Geirsgötu 11, viđ Reykjavíkurhöfn, ţar sem vel verđur tekiđ á móti gestum. Hrafn byrjar ađ tefla klukkan 9 á föstudagsmorgun og ćtlar ađ sitja viđ til miđnćttis. Sama dagskrá verđur á laugardaginn, og verđur opiđ hús allan tímann. Fulltrúar UNICEF og Fatimusjóđs veita upplýsingar á stađnum um hina grafalvarlegu stöđu í Sýrlandi og Jemen, ţar sem milljónir barna lifa í skugga stríđs og hungursneyđar. 

UN046837

Á síđasta ári söfnuđust um 3 milljónir í skákmaraţoni Hróksins sem runnu óskiptar í neyđarhjálp í Sýrlandi. Kostnađur viđ maraţoniđ er enginn og hópur sjálfbođaliđa gefur vinnu sína. 

UN046894

Leitađ er eftir framlögum og áheitum frá fyrirtćkjum og einstaklingum. Hćsta einstaka áheitiđ er frá velunnara sem ekki lćtur nafns síns getiđ, sem greiđa mun 2000 krónur fyrir hverja skák sem Hrafn teflir, eđa 400.000 ef skákirnar verđa 200 talsins. 

UN044523

Yfirskrift skákmaraţonsins er "Viđ erum ein fjölskylda" en ţađ eru kjörorđ Hróksins. Allir eru hjartanlega velkomnir í Pakkhúsiđ međan á maraţoninu stendur. Heitt verđur á könnunni, ýmsar veitingar í bođi og vel tekiđ á móti öllum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 355
 • Sl. sólarhring: 1122
 • Sl. viku: 7620
 • Frá upphafi: 8458701

Annađ

 • Innlit í dag: 227
 • Innlit sl. viku: 3945
 • Gestir í dag: 201
 • IP-tölur í dag: 195

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband