Leita í fréttum mbl.is

Aftur ţéttist toppurinn á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

6th_rnd_ViditJafntefli urđu á fjórum efstu borđum á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Ţau úrslit ţýddu ađ allir međ 4 vinninga gátu náđ efstu mönnum ađ vinningum međ ţví ađ vinna sínar skákir. Niđurstađan er ţví ađ fjórtán skákmenn eru efstir og jafnir međ 5 vinninga, ţar á međal allir stigahćstu menn mótsins, Giri, Andreikin, Almasi og Jobava.

 

Björn Ţorfinnsson og Jóhann Hjartarson eru nú efstir Íslendinga međ 4,5 vinning og stutt frá efstu mönnum. Björn lagđi Guđmund Kjartansson og Jóhann lagđi indverskan skákmann. Hinn ungi Vignir Vatnar náđi ekki ađ fylgja á eftir góđum úrslitum í gćr og tapađi gegn indverska stórmeistaranum Harika. Nokkur úrslit vöktu athygli en Akureyringurinn ungi Jón Kristinn Ţorgeirsson vann t.a.m. góđan sigur á íranska alţjóđlega meistaranum Dorsa Derakhshani. Hannes Hlífar Stefánsson átti slćman dag, víxlađi leikjum í betri stöđu gegn Sopiko Guramishvili og hrókur fór í hafiđ.

 

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst ađ ţessu sinni klukkan 17:00. Nokkrar athyglisverđar viđureignir verđa í bođi. Jón Kristinn fćr ađ reyna sig gegnum reyndum bandarískum stórmeistara, James Tarjan. Einnig verđur gaman ađ sjá ćskuna og ellina mćtast ţegar hinn ungi Praggnanandhaa mćtir gođsögninni Beliavsky.

 

Heimasíđa mótsins

Bein útsending međ Fionu og Simon Williams

Úrslit og paranir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 35
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764047

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband