Leita í fréttum mbl.is

Toppurinn enn ţéttur á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

RvkOpen_2_1Enginn skákmađur er lengur međ fullt hús vinninga eftir umferđ gćrkvöldsins. Jafntefli varđ niđurstađan á ţremur efstu borđunum og efstu menn ţví međ 4,5 vinning af 5 mögulegum. Stigahćsti mađur mótsins, Anish Giri, varđ loks ađ sćttast á skiptan hlut gegn Indverjanum Vidit sem ákvađ ađ endurtaka leiki snemma tafls og úr varđ stutt skák.

 

Hannes Hlífar Stefánsson átti ekki góđan dag gegn Georgíubúanum Baadur Jobava sem sá lengra í flćkjunum í miđtaflinu. Mikla athygli vakti vösk vörn hins efnilega Vignis Vatnars Stefánssonar gegn Íslandsmeistaranum Jóhanni Hjartarsyni. Vignir náđi jafntefli og klárlega međ bestu úrslitum á hans unga ferli. Bragi Ţorfinnsson vann sína skák og er nú orđinn efstur Íslendinga međ fjóra vinninga. Vert er einnig ađ minnast á góđ úrslit hjá Halldóri G. Einarssyni sem gerđi jafntefli viđ indverska undabarniđ Nishal Sarin sem er framtíđar stórstjarna.

 

Úrslit gćrdagsins ţýđa ađ níu skákmenn eru nú efstir og jafnir. Ljóst má vera ađ hver skák skiptir miklu máli á toppnum núna og hart verđur barist. Leikar hefjast aftur klukkan 15:00 og skákskýringar sem fyrr klukkan 17:00. 

 

Heimasíđa mótsins

Bein útsending međ Fionu og Simon Williams

Úrslit og paranir

Myndagallerí úr fimmtu umferđinni eftir Maria Emelianova og Lennart Ootes

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 28
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8764040

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband