Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ - lítiđ um óvćnt úrslit

RvkOpen_2_1Önnur umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins fór fram í morgun. Allir sterkustu skákmenn mótsins komust slysalaust í gegnum umferđina og ţví enn gríđarlegur fjöldi skákmanna međ fullt hús vinninga. Mesta athygli vakti skák Anish Giri (2771) viđ Vigni Vatnar Stefánsson (2341), okkar efnilegasta skákmann, en Vignir stóđ sig vel og ţurfti ađ láta Hollendinginn hafa vel fyrir vinningnum en hann hafđist eftir 44 leiki.

Ţađ var ađeins sćnski meistarinn Eric Blomqvist sem tapađi á efstu borđum en hann lá fyrir hollenskum skákmanni. Fjölmargir Íslendingar náđu góđum jafnteflum og t.a.m. náđu nokkrir efnilegir skákmenn góđum úrslitum. Jón Kristinn Ţorgeirsson (2189) gerđi jafntefli viđ Guđmund Kjartansson (2468) og Báđur Örn Birkisson (2146) gerđi jafntefli viđ Ţröst Ţórhalsson (2423). Vert er einnig ađ minnast á gott jafntefli hjá Júlíusi Friđjónssyni gegn bandaríska stórmeistaranum James Tarjan.

Jóhann Hjartarson (2536) er efstur Íslendinga og sá eini sem er međ fullt hús ásamt efstu mönnum međ tvo vinninga. Jóhann vann í dag snarpan sigur í fallegri sóknarskák og er til alls líklegur. Gaman verđur ađ fylgjst međ Jóhanni en hann hefur ekki teflt á Reykjavíkurskákmóti í 21 ár en hefur fćrt taflmennsku ađeins í aukana undanfariđ og varđ m.a. Íslandsmeistari í fyrra.

 

Leikar taka ađ ćsast í ţriđju umferđinni sem fram fer klukkan fimm í dag en ţetta er eini dagurinn ţar sem keppendur tefla tvćr skákir.  Jóhann mćtir indverskri skákkonu í ţriđju umferđinni og eins munu margir fylgjast međ Eugenio Torre, gođsögninni frá Filipseyum, sem mun etja kappi viđ Íslandsvininn Gawain Jones. Áhorfendur eru velkomnir í Hörpu en Helgi Áss Grétarsson mun sjá um skákskýringar frá kukkan 19.

 

Heimasíđa mótsins

Bein útsending međ Fionu og Simon Williams

Úrslit og paranir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband