Leita í fréttum mbl.is

Áskell tapađi fćstum á Bikarmótinu

Ţegar Bikarmótinu var fram haldiđ í dag, föstudaginn langa, kom fram tillaga um ađ lengja skákirnar. Skákstjóri lagđist ţó gegn ţví og sćttust keppendur ađ tefla enn 15 mínútna skákir, ţótt dagurinn vćri langur. Eins og vera ber fćkkađi keppendum smám saman ţegar á leiđ og eftir níundu umferđ voru einungis ţrír eftir. Ólafur Kristjánsson gekk svo af skaptinu eftir tap fyrir Jóni Kristni og settust ţá ađ tafli Jón og Áskell, einir eftir. Var Jón međ tvö töp (fyrir Sigurđum A og E), en Áskell međ eitt og hálft (fyrir Jóni sjálfum og hálft gegn Eymundi). Skákina vann Jón eftir nokkrar sviptingar og nćgđi nú jafntefli í síđustu skák mótsins. Hann fékk ţó snemma lakara tafl og mátti ađ lokum játa sig sigrađan. Ţar međ var hann kominn í ţrjú töp, en Áskell hékk í tveimur og hálfu og fćr nafn sitt á bikarinn ađ launum. Lauk mótinu í tólftu umferđ og ţótti á allan máta vel heppnađ. Ţó má vera ađ reglum verđi breytt lítillega til ađ minnka hćttuna á ađ sami keppandi sitji yfir fleiri en eina umferđ í röđ, eins og gerđist nú í dag. 

Sjá nánar á heimasíđu SA.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 54
 • Sl. sólarhring: 976
 • Sl. viku: 6301
 • Frá upphafi: 8413689

Annađ

 • Innlit í dag: 36
 • Innlit sl. viku: 3647
 • Gestir í dag: 36
 • IP-tölur í dag: 37

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband