Leita í fréttum mbl.is

Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák

Keppendalisti Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Hafnarfirđi, 9.-20. maí liggur nú fyrir ađ undanskyldum ţeim tveim ávinna sér keppnisrétt úr áskorendaflokki sem fram fer 1.-9. apríl nk. Ađ ţessu sinni taka 10 keppendur ţátt í landsliđsflokki. Keppendalistinn er sem hér segir:

 1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2570)
 2. GM Héđinn Steingrímsson (2564)
 3. IM Guđmundur Kjartansson (2471)
 4. GM Ţröstur Ţórhallsson (2419)
 5. IM Björn Ţorfinnsson (2410)
 6. FM Vignir Vatnar Stefánsson (2353)
 7. FM Sigurbjörn Björnsson (2271)
 8. Bárđur Örn Birkisson (2142)
 9. Áskorendaflokkur I
 10. Áskornedaflokkur II

Međalstigin eins og er eru 2400 skákstig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 54
 • Sl. sólarhring: 976
 • Sl. viku: 6301
 • Frá upphafi: 8413689

Annađ

 • Innlit í dag: 36
 • Innlit sl. viku: 3647
 • Gestir í dag: 36
 • IP-tölur í dag: 37

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband