Leita í fréttum mbl.is

Álfhólsskóli Íslandsmeistarar!

alfhols

Íslandsmót barnaskóla 4. – 7. bekkur fór fram í Grindavík um liđna helgi. Teflt var viđ góđar ađstćđur í Grunnskóla Grindavíkur. Skáknefnd UMFG og Skákakademía Reykjavíkur önnuđust mótshaldiđ. Tuttugu og ein sveit tók ţátt í mótinu og ţar af fjórar frá Suđurnesjum. Tefldar voru átta umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma auk tveggja viđbótarsekúnda viđ hvern leik. Fyrirfram mátt búast viđ sterkum sveitum frá Ölduselsskóla, Áfhólsskóla og Rimaskóla. Sú varđ raunin og sköruđu ţessar sveitir nokkuđ fram úr.

Sveit Álfhólsskóla tók snemma forystu í mótinu og náđi ađ leggja ađ velli bćđi sveit Ölduselsskóla og Rimaskóla. Sveitin gerđi jafntefli viđ efnilega sveit Vatnsendaskóla en náđi ađ vinna síđustu ţrjár umferđirnar 4-0 og sigldi ţannig titlinum örugglega í höfn. Baráttan um annađ sćtiđ var mjög spennandi. Annađ sćtiđ skipti miklu máli ţar sem ţađ gaf keppnisrétt á Norđurlandamót barnaskóla sem haldiđ verđur á Íslandi í haust. Fyrir síđustu umferđina voru sveitir Ölduselsskóla og Rimaskóla hnífjafnar. Harđskeytt sveit Hörđuvallaskóla náđi tveimur vinningum af Grafarvogspiltum á međan Ölduselsskóli vann 4-0 og fara ţví Breiđhyltingar á Norđurlandamótiđ.

Sveit Íslandsmeistarana skipa: Róbert Luu, Ísak Orri Karlsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Rayan Sharifa. Ţjálfari og liđsstjóri er Lenka Ptacnikova.

B-sveit Háteigsskóla varđ efst b-sveita og c-sveit Grunnskóla Grindavíkur var bćđi efst c-sveita og landsbyggđarsveita.

Borđaverđlaun hlutu Róbert Luu Álfhólsskóla á fyrsta borđi međ fullt hús, Hilmir Arnarson Rimaskóla og Adam Omarsson Háteigsskóla á öđru borđi međ sjö vinninga af átta, Baltasar Máni Ölduselsskóla á ţriđja borđi međ sex vinninga af sjö og Sigurđur Bergvin Grunnskóla Grindavíkur á fjórđa borđi međ sex vinninga af átta.

Skákstjórar voru Stefán Bergsson og Siguringi Sigurjónsson.

Myndaalbúm má finna hér.

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 854
 • Sl. sólarhring: 1088
 • Sl. viku: 6954
 • Frá upphafi: 8419600

Annađ

 • Innlit í dag: 486
 • Innlit sl. viku: 4016
 • Gestir í dag: 348
 • IP-tölur í dag: 333

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband