Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Örn sigurvegari Eđalskákmóts Magga P

Eđalskákmót Magga P var haldiđ í dag í Stangarhyl 4 félagsheimili F E B Ţar sem Ćsir tefla alla ţriđjudaga á milli 13.00 og 16.30. Ţar eru allir karlar 60+ og konur 50+ velkomin. Einu skilyrđin eru ţau ađ menn hafi gaman af ađ tefla skák. Magnús V Pétursson gefur öll verđlaun sem teflt var um í dag. Teflt var um farandbikar. Magnús setur ţau skilyrđi ađ menn verđa ađ vera orđnir 75 ára  eđa verđa ţađ á árinu til ţess ađ fá verđlaun.

Ţrjátíu og fjórir mćttu til tafls í dag og ţađ vildi svo skemmtilega til ađ helmingur ţeirra eđa 17 kappar uppfylltu ţau  skilyrđi.

Jóhann Örn Sigurjónsson vann mótiđ međ 8˝ vinningi af (10) og var auđvitađ einnig efstur af Eđalmönnunum. Gunnar Örn Haraldsson  fékk silfriđ međ 7 vinninga og Kristinn Bjarnason hlaut bronsiđ međ 6 vinninga.

Sjá nánari úrslit: 

  • 1-2  Jóhann Örn Sigurjónsson 8˝ gull
  •      Friđgeir K Hólm         8˝
  • 3-4  Gunnar Örn Haraldsson   7  silfur
  •      Ţór Valtýsson           7
  • 5    Stefán Ţormar           6˝
  • 6-12 Guđfinnur R Kjartansson 6
  •      Kristinn Bjarnason      6  brons
  •      Andri Hrólfsson         6
  •      Sćbjörn G Larsen        6
  •      Gunnar Finnsson         6
  •      Ari Stefánsson          6
  •      Haraldur Magnússon      6

Stjórnarmenn skiptu međ sér skákstjórninni í dag.                      

                       

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8764609

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband