Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur Daníelsson er Janúarmótsmeistari Hugins 2017

IMG_6709

Sigurđur Daníelsson er Janúarmótsmeistari Hugins 2017 eftir ađ hafa unniđ Rúnar Ísleifsson í úrslitakeppni Janúarmótsins sem fór fram 11. febrúar. Sigurđur og Rúnar tefldu tvćr einvígisskákir um fyrsta sćtiđ á mótinu og hafđi Sigurđur betur í ţeim báđum. Tómas Veigar Sigurđarson, sem vann Hermann Ađalsteinsson 2-0, varđ í 3. sćti.

Smári Sigurđsson og Hjörleifur Halldórsson tefldu um 5. sćtiđ á mótinu og gerđu ţeir jafntefli í báđum skákunum, en Smári hafđi betur í hrađskákeingvígi 1,5-0,5

Hjörtur Steinbergsson vann Sigurbjörn Ásmundsson 2-0 og hreppti Hjörtur ţví 7. sćtiđ.

Ármann Olgeirsson og Sighvatur Karlsson kepptu um 9. sćtiđ og fór einvígiđ 1-1. Ţeir tefldu ţví tvćr hrađskákir um endalegt sćti og fór sú viđureign einnig 1-1. Ţá tefldu ţeir armageddosn skák og ţá hefđi Ármann betur.

Ćvar Ákason og Piotr Wypior tefldu um 11. sćtiđ og hafđi Ćvar ţar betur 2-0. Ćvar og Piotr tóku ekki ţátt í riđlakeppninni heldur var ţeim bćtt viđ inn í úrslitakeppnina á neđsta borđ.

Lokastađan:

  1. Sigurđur Daníelsson
  2. Rúnar Ísleifsson
  3. Tómas Veigar Sigurđarson
  4. Hermann Ađalsteinsson
  5. Smári Sigurđsson
  6. Hjörleifur Halldórsson
  7. Hjörtur Steinbergsson
  8. Sigurbjörn Ásmundsson
  9. Ármann Olgeirsson
  10. Sighvatur Karlsson
  11. Ćvar Ákason
  12. Piotr Wypior

Úrslitakeppnin á chess-results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 36
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764048

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband