Leita í fréttum mbl.is

Nýjar styrkjareglur SÍ

Nýjar styrkjareglur hafa tekiđ gildi. Ţar gilda frá og međ 1. janúar sl. Breytingar frá fyrri reglum fela ţađ međal annars í sér ađ búnir eru til fjórir styrktarflokkar.

Sem fyrr ganga skákmenn 25 ára og yngri fyrir varđandi styrkveitingar sem og alţjóđlegir meistarar. Eins og áđur geta skákmenn eldri en 25 ára fengiđ styrki nái ţeir árangri sem samsvarar 2350 skákstigum hiđ minnsta.

Styrkveitingar geta hćkkađ umtalsvert eđa um 60.000 kr. í 150.000 kr. fyrir ţá sem sem ná efsta stigi. Jafnframt er kerfiđ ţannig uppbyggt ađ hvatning er fyrir skákmenn til ađ tefla oftar erlendis, ţ.e. til ađ fá fullan styrk á tveimur efstu stigunum ţarf ađ tefla í ţremur alţjóđlegum mótum.

 • Efsta stig - fyrir alţjóđlega meistara međ meira en 2400 skákstig og ţá sem ná efri afreksmörkum (A1). Styrkir geta numiđ allt ađ 150.000 kr. á ári.
 • Annađ stig - fyrir alţjóđlega meistara og FIDE-meistara, 25 ára og eldri, međ meira en 2300 skákstig og fyrir ţá sem ná afreksmörkum (A2). Styrkir geta numiđ allt ađ 100.000 kr. á ári. 
 • Ţriđja stig - fyrir skákmenn 25 ára og yngri međ meira en 2200 skákstig og ţá sem ná lágmörkun (A3). Styrkir geta numiđ allt ađ 60.000 kr. á ári. 
 • Fjórđa stig - fyrir ađra skákmenn 25 ára og yngri. Styrkir geta numiđ allt ađ ađ 25.000 kr.

Horft er á hćstu stig síđustu 12 mánuđi varđandi flokkun. 

Hvernig virka flokkarnir ţrír (A1-A3)?

Til ađ finna ţessa flokka var keppendalisti eftirtalinna móta skođađur. 

 • HM unglinga (junior) (u20)
 • HM ungmenna (youth) (u14-u18)
 • HM krakka (cadets) (u8-u12)
 • EM ungmenna (u8-18)

Fundiđ var út hvar neđsti keppandi efsta fjórđungs (A1), annars fjórđungs (A2) og ţriđja fjórđungs (A3) hvers móts vćru međ af stigum. Međaltal EM og HM reiknađ og námundađ niđur í nćstu 50 stig. 

Dćmi: 100 keppendur taka ţátt. Stuđst er viđ keppendur nr. 25, 50 og 75 í stigaröđinni. Séu međalstig á ţessum tveimur mótum í einhverjum flokknum t.d. 1845 skákstig er miđađ viđ 1800 stig. Ţessi ađferđafrćđi er notuđ sem og sú ađ nota hćstu stig síđustu 12 mánuđi ganga út á ţađ ađ láta skákmenninn njóta vafans.

Nýjar styrktarreglur SÍ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 604
 • Sl. sólarhring: 1482
 • Sl. viku: 7540
 • Frá upphafi: 8457726

Annađ

 • Innlit í dag: 357
 • Innlit sl. viku: 3902
 • Gestir í dag: 288
 • IP-tölur í dag: 265

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband