Leita í fréttum mbl.is

Mai brćđur- pistill frá Róm

IMG_1116Međfylgjandi er pistill frá ţeim brćđrum Aroni Ţór og Alexander Oliver Mai. Bent er á pistilinn má finna einnig hér í PDF.

------

Í byrjun desember héldum viđ brćđurnir til Rómar ađ tefla á alţjóđlegu skákmóti: 1° International Chess Festival Roma Cittŕ Aperta 2016. Mótiđ var 9  umferđa opiđ kappskákmót sem var teflt á sjö dögum. Í fyrstu ţrem umferđunum var öđruvísi kerfi ţar sem mađur tefldi viđ menn sem voru međ svipađan styrkleika ţannig ađ eftir ţrjár umferđir voru sumir 1600/1700 stiga skákmenn í fyrsta sćti. En síđan breyttist ţetta í hefđbundiđ svissneskt pörunarkerfi. Mótiđ var haldiđ á 4 stjörnu hóteli ţar sem viđ međal annars dvöldum á. Hóteliđ var skammt frá miđborginni, ţar sem auđvelt var ađ taka neđanjarđarlest á helstu stađi eins og hringleikahúsiđ, Vatíkaniđ og miđbćinn. Hitastigiđ var á bilinu 16-22 gráđur sem var frekar ţćgilegur hiti.      

IMG_1263   

Í mótinu voru alls 182 keppendur frá 30 ţjóđum frá fjórum heimsálfum. Ţađ voru ţó nokkuđ margir sem vöktu athygli okkar á mótinu en uppúr stóđ Fabio De Carlo. Fabio De Carlo (2055) sem Alex vann langa endataflsskák. Á einum tímapunkti vakti Alex upp drottningu í kolunnu endatafli og kallađi ţá Fabio til skákstjórans og sagđi ađ Alex gerđi ţađ vitlaust og vildi krefjast sigurs en skákstjórinn sá hvađ gerđist og sagđi ađ Alex gerđi ţađ hárrétt og gaf Fabio skákina stuttu seinna. Tveimur umferđum seinna fékk Aron einnig Fabio og tefldi hann sömu byrjun og Alex hafi teflt viđ hann. Skákin var löng og voru ţeir einu eftir í salnum. Fabio var orđin ţreyttur og fór ađ leika hratt og lék sér síđan í mát, síđan fleygđi köllunum um salinn og hrópađi öllum illum orđum.       

Salurinn var mjög ţćgilegur enda var hann kćldur fyrir umferđir.  Eini gallin var ađ menn máttu reykja fyrir utan svo ađ ţađ dreifđist ţó nokkuđ mikil reykingarlykt inn. Á mótinu var mjög áhugaverđ regla: mađur ţurfti ađ spyrja skákstjóra hvort mađur mćtti fara út úr salnum t.d. fara á klósettiđ, fá sér vatnsglas o.fl. 

Aron vann ţrjár, ţrjú jafntefli og tapađi ţrem og endađi međ 4,5 vinninga og hćkkađi um 72 stig. 

Alex endađi í 1. sćti í flokki 1500-1799. Alex vann tvćr, gerđi sex jafntefli, og tapađi einni og endađi međ 5 vinninga og hćkkađi um 120 stig.      

Mćlum međ ţessu móti. Ţökkum Skáksambandinu og Taflfélagi Reykjavíkur kćrlega fyrir stuđninginn.   

Skákir frá mótinu má finna hér ađ neđan.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband