Leita í fréttum mbl.is

Teflt á Flúđum á Skákdaginn

flúđirSkákdagurinn 2017 er tileinkađur Friđrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta Alţjóđa skáksambandsins. Friđrik, sem enn teflir á fullu var lengi međal bestu skákmanna heims.

Flúđaskóli tók slaginn á skádeginum međ ţeim hćtti ađ bjóđa gestum og gangandi í viđureign í versluninni Samkaup Strax á Flúđum í morgunsáriđ. Voru ţađ verđlaunahafar úr Halldórsmótinu sem haldiđ var ţann 18. nóvember sl. sem sátu ađ tafli gegn viđskiptavinum búđarinnar. Mćldist ţetta vel fyrir og var krökkunum vel tekiđ. Mátti sjá góđ tilţrif á báđa bóga og aldrei ađ vita nema ţetta verđi endurtekiđ.

Viđ ţökkum versluninni góđar mótttökur og viđskiptavinir fá einnig ţakkir fyrir góđar viđtökur.

Ţau Eyţór Orri Árnason, Axel Fannar Gústafsson, Una Bóel Jónsdóttir, Ţorsteinn Ingi Styrmisson, Hjörtur Snćr Halldórsson og Vignir Öxndal Ingibjörnsson voru fulltrúar skólans.

Árni Ţór Hilmarsson, skákkennari Flúđaskóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband