Leita í fréttum mbl.is

Akureyringar héldu uppá Skákdaginn

ungir_skakmennÍ gćr, á skákdaginn 26. janúar, voru háđ skólamót í fjórum grunnskólum á Akureyri. Mótshaldiđ var einkum kynnt í 3-6. bekk, en öllum ţó heimil ţátttaka. Öll fóru mótin vel fram og voru ţátttakendur alls 81. Tefldar voru fimm umferđir. Viđ munum tíunda úrslitin síđar, en skólameistarar urđu ţessir:

  • Skákmeistari Brekkuskóla:  Gabríel Freyr Björnsson
  • Skákmeistari Lundarskóla:  Ívar Ţorleifur Barkarson
  • Skákmeistari Naustaskóla:  Ingólfur Árni Benediktsson  
  • Skákmeistari Síđuskóla:    Dađi Örn Gunnarsson

Viđ óskum hinum nýbökuđu meisturum til hamingju međ árangurinn og meistaratitlana. 

Í gćrkvöldi var svo haldiđ opiđ mót í Skákheimilinu. Úrslit voru ekki kunn ţegar blađiđ fór í prentun, en ţađ er til tíđinda ađ Alékínsvörn var beitt í fjölmörgum skákum kvöldsins. Sýnir ţađ best gróskuna í skáklífinu hér norđan heiđa. 

Nánar á vefsíđu SA


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband