Leita í fréttum mbl.is

Pistill um Alţjóđlega geđheilbrigđis-skákmótiđ

Hér kemur smá pistill um ţetta mót, ađeins seint á ferđ, en mótiđ var haldiđ fimmtudaginn 13 október kl. 19:30. Ţetta er árlegt mót haldiđ á sama tíma og Alţjóđlega geđheilbrigđis dagurinn er haldinn hátíđlegur. Ţeir sem standa ađ ţessu móti eru Taflfélag Reykjavíkur, Vinaskákfélagiđ og ekki síst skákfélagiđ Hrókurinn, sem hefur styrkt ţetta međ frábćrum verđlaunum. Í ár var engin undantekning ţó Vinaskákfélagiđ fćri međ stćrri hlut en áđur í ađ útvega verđlaunapeninga.

Ţetta mót höfđar sérstaklega vel viđ Vinaskákfélagiđ, en ţar segir í 3 grein laga ţess "Tilgangur Vinaskákfélagsins er ađ efla skáklíf međal fólks međ geđraskanir. Byggja skal á starfi og reynslu félagsins, sem hóf reglulegar skákćfingar í Vin, athvarfi Rauđa krossins viđ Hverfisgötu í Reykjavík. Vinaskákfélagiđ hlúir ađ skáklífinu í Vin, jafnframt ţví ađ efna til viđburđa í ţágu fólks međ geđraskanir, í samvinnu viđ athvörf, búsetukjarna, geđdeildir, félagasamtök og einstaklinga." 

32 skákmenn og konur mćttu til leiks og voru tefldar 7 umferđar međ 7 mín á skák. Sigurvegari var hinn knái og upprennandi 13 ára stjarna Vignir Vatnar Stefánsson međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum.

Annar var Stefán Bergsson međ 5,5 vinning og ţriđji međ sama vinning 5,5 Omar Salama.

Einnig var fjöldi aukaverđlauna gefinn og man ég ekki alla ţá sem fengu verđlaun, en Veronika Magnúsdóttir fékk verđlaun sem besta skákkonan og eitt man mađur ađ meistari Björgvin Kristbergsson fékk lottery vinning en ţađ var dregiđ um nokkur aukaverđlaun og fékk hann stćrstu og flottustu bókina í verđlaun. 

Lćt ég ţessari pistil lokiđ um ţetta mót, en ţađ er alltaf gleđilegt ađ mćta á ţetta mót sem er haldiđ árlega, enda voru margir skákmenn frá Vinaskákfélaginu og fremstur međal jafninga var Forseti Vinaskákfélagsins Don Róbert Lagerman en hann var í 5-6 sćti međ 5 vinninga.

Pistill um Alţjóđlega geđheilbrigđis-skákmótiđ.

Gens una sumus / Viđ erum ein fjölskylda

Kveđja Hörđur Jónasson,
Varaforseti Vinaskákfélagsins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband