Leita í fréttum mbl.is

Framsýnarmótiđ í skák fer fram 11.-13. nóvember

Verđur haldiđ í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík helgina 11-13 nóvember nk.

Tefldar verđa 7 umferđir alls, fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín) en ţrjár síđari skákirnar međ 90 mín + 30 sek/leik.

Ţátttökugjald 2000 kr en 1000 kr fyrir 16 ára og yngri.

Dagskrá: (gćti tekiđ breytingum)

Framsýnarhúsiđ á Húsavík

  • Föstudagur 11. nóvember kl 20:00 1. umferđ
  • Föstudagur 11. nóvember kl 21:00 2. umferđ
  • Föstudagur 11. nóvember kl 22:00 3. umferđ
  • Föstudagur 11. nóvember kl 23:00 4. umferđ
  • Laugardagur 12. nóvember kl 11:00 5. umferđ
  • Laugardagur 12. nóvember kl 19:30 6. umferđ (vegna leiks Króatíu og Íslands í undankeppni HM kl 17:00 frestast 6. umferđ ţar til ađ leik loknum)
  • Sunnudagur 13. nóvember kl 10:30 7. umferđ

Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga, Fide-atskákstiga og Íslenskra skákstiga.

Skráning.

Vćntanlegir keppendur geta skráđ sig til leiks á ţar til gerđu skráningarformi sem er hér til vinstri á vefnum Skákhuginn.is og einnig á skák.is Hćgt verđur ađ skrá sig til keppni fram til kl 19:30 á föstudag, eđa 30 mín áđur en mótiđ hefst.

Verđlaun.

Veittir verđa eignarbikarar í verđlaun handa ţremur efstu af félagsmönnum Hugins og einnig fyrir ţrjá efstu utanfélagsmenn. Einnig verđa sérstök verđlaun veitt fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.
Fyrirtćkiđ Eflir almannatengsl, hefur ákveđiđ ađ veita sérstök verđlaun á Framsýnarmótinu 2016 fyrir mestu stigabćtinguna.

Gisting.

Á Húsavík eru nćstum endalausir möguleikar á gistingu. Mótshaldarar vilja ţó vekja sérstaka athygli á ţví ađ hćgt er ađ fá gistingu á Fosshótel Húsavík á mjög hagstćđu verđi. Hóteliđ er ný standsett og glćsilegt. Ţar eru 110 herbergi, glćsilegur lobbý-bar og ţar verđur hćgt ađ horfa á leik Íslands og Króatíu á laugardeginum kl 17:00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 8764885

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband