Leita í fréttum mbl.is

Verkís (Ingvar Ţór sigrađi á Kringluskákmóti Víkingaklúbbsins.

kringlan13Ingvar Ţór Jňhannesson sem telfdi fyrir Verkfrćđistofuna Verkís kom sá og sigrađi á Kringluskákmótinu sem fram fór fimmtudaginn 22. september. Ingvar fékk sjö vinninga af átta mögulegum. Annar varđ stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson sem telfdi fyrir Ţórshús međ 6.5 vinninga af 8 mögulegum. Ţriđji varđ svo alţjóđameistarinn Arnar Gunnarsson sem telfdi fyrir hiđ íslenska ređursafn, en hann hlaut 6 vinninga. Efstur Víkinga varđ Lárus Ari Knútsson međ 5.5 vinninga og hlýtur hann ţví titilinn Hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins. 2016. Efst kvenna varđ Lenka Ptácníková. Alls tóku 35 keppendur og 35 fyrirtćki ţátt í mótinu. Telfdar voru 8. umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma og skákstjóri var Páll Sigurđsson.

Mótiđ á chess-Results hér:

Úrslit:


1 Verkís, Ingvar Ţór Jóhannesson 7
2 Ţórshús, Hannes Hlífar Stefánsson 6.5
3 Hiđ íslenska ređursafn, Arnar Gunnarsson 6
4 Suzuki bílar, Magnús Örn Ůlfarsson 5.5
5 Hamborgarabúllan, Tómas Björnsson 5.5
6 Skrudda, Dagur Ragnarsson 5.5
7 Billjardbarinn, Lárus Knútsson 5.5
8 Gallabuxnabúđin, Davíđ Kjartansson 5
9 Bónus Kringlunni, Ólafur B. Ţórsson 5
10 Happahúsiđ, Vignir Vatnar Stefánsson 5
11 Guđmundur Arason ehf, Kristján Örn Elíasson 4.5
12 Boozst barinn, Páll Andrason 4.5
13 Rikki Chan, Gunnar Fr Rúnarsson 4.5
14 Spútnik, Hjörtur Yngvi Jóhannsson 4.5
15 Skóarinn, Stefán Ţór Sigurjónsson 4.5
16 Bćjarbakarí, Jóhann Ingvason 4.5
17 Henson, Lenka Ptcnikova 4
18 Happahúsiđ, Björgvin Smári Guđmundsson 4
19 Dunkin Donuts, Sturla Ţórđarson 4
20 Blómabúđin Kringlunni, Halldór Pálsson 4
21 Dúka, Sigurđur Freyr Jónatansson 4
22 Jón og Óskar, Sigurđur Ingason 3.5
23 Sjóvá, Haraldur Baldursson 3.5
24 Betra líf, Jon Olav Fivelstad 3.5
25 Kringlukráin, Halldór Kristjánsson 3.5
26 Bygging ehf, Ingi Tandri Traustason 3.0
27 Húrra diskótek, Arnljótur Sigurđsson 3.0
28 Kex Hostel, Hjálmar Sigvaldason 3.0
29 Neon, Smári Arnarson 3.0
30 Prentlausnir, Pétur Jóhannesson 3.0
31 Efling, Björgvin Kristbergsson 3.0
32 Dekurstofan, Finnur Finnsson 2.5
33 GM EInarsson, Hörđur J'onsson 2.5
34 Dressmann, Jón Einar Karlsson 2.0
35 Finnska búđin, Marlon Lee Pollock 1.0

Myndir á heimasíđu Víkingsklúbbsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8764059

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband