Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Óvćnt endalok á afmćlismóti Taflfélags Vestmannaeyja

G54107E0ITaflfélag Vestmannaeyja var stofnađ fyrir 90 árum og enginn kann betur sögu ţess en Arnar Sigurmundsson, núverandi formađur félagsins og ađalskipuleggjandi dagskrár vegna afmćlisins, sem náđi hámarki međ afmćlismóti TV um síđustu helgi. Arnar var 13 ára gamall ţegar TV var endurvakiđ áriđ 1957. Á dögunum stóđ TV fyrir útgáfu sérrrits um sögu félagsins sem dreift var međ Fréttum og í ţađ ritađi, auk Arnars, Karl Gauti Hjaltason, sem rakti einhverja mögnuđustu sókn fram á viđ sem um getur ţegar ungmenni úr Eyjum studd af vel virkum foreldrum, skólayfirvöldum og góđum leiđbeinendum tóku skákina međ trompi í hinum ýmsum skólakeppnum innanlands og utan í keppni viđ bestu grunnskóla Skandinavíu á Norđurlandamótum. Karl Gauti hefur einnig vakiđ athygli á ţví ađ međal félagsmanna TV um miđja síđustu öld var Björn Kalman sem margir telja ađ sé fyrirmyndin ađ hr. B í sögu Stefan Zweig, Manntafl.

Afmćlismótiđ dró til sín marga skákmenn sem voru virkir á öđrum blómatíma skákarinnar í Eyjum rétt fyrir gos og hafa haldiđ tryggđ viđ skákgyđjuna síđan. Alls voru keppendur 24 talsins og viđ athugun kom í ljós ađ sjö ţeirra höfđu á einhverjum tíma gegnt formennsku, auk Arnars ţeir Andri Hrólfsson, Einar B. Guđlaugsson, Óli Á. Vilhjálmsson, Stefán Gíslason, Ólafur Hermannsson og Ćgir Páll Friđbertsson. Á mótinu var hvert borđ merkt međ númerum úr krossviđ sem smíđuđ voru sérstaklega fyrir keppnir milli Austurbćjar og Vesturbćjar í Eyjum uppúr 1960.

Á mótinu voru tefldar níu umferđir og efstir urđu:

1. Helgi Ólafsson 8 v. (af 9) 2.-3. Davíđ Kjartansson og Oliver Aron Jóhannesson 6˝ v. 4.-6. Stefán Bergsson, Sćvar Bjarnason og Ólafur Hermannsson 5˝ v. 7.-10. Elvar Guđmundsson, Einar B. Guđlaugsson, Vigfús Vigfússon og Hörđur Aron Hauksson 5 v.

Af úrslitunum mćtti draga ţá ályktun ađ sigur undirritađs hafi veriđ öruggur en ţađ gekk á ýmsu. Skákin viđ Elvar Guđmundsson tók undarlega stefnu ţegar sóknartilburđir svarts virtust vera ađ renna út í sandinn og Elvar međ tvćr drottningar á borđinu:

90 ára afmćlismót TV; 4. umferđ:

Elvar Guđmundsson – Helgi Ólafsson

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Bd3 Bxd3 7. Dxd3 Rbd7 8. O-O Be7 9. e4 dxe4 10. Rxe4 Rxe4 11. Dxe4 O-O 12. b3 a5 13. Bb2 a4 14. Hfd1 Db6 15. Dc2 Bf6 16. g3 Hfd8 17. Kg2 h6 18. Hd3 axb3 19. axb3 Hxa1 20. Bxa1 Da6 21. Bc3 Ha8 22. Hd1 b5 23. d5 cxd5 24. Ha1 Db7 25. Hxa8+ Dxa8 26. Bxf6 Rxf6 27. cxb5 Da7 28. Dc8+ Kh7 29. Da6 Dc5 30. Dc6 Db4 31. b6 Re4 32. Dc7 Dxb3 33. b7 Db2

G44107DUL34. Rd2!

„Elvar bombađi riddaranum ofan í bćđi drottningu og riddara Helga. Sú sleggja knúđi fram unniđ tafl,“ stóđ skrifađ á skak.is.

34. ... Dxd2 35. Df4! De2 36. b8(D) Rd2!

Hótar 37. .. Df1 mát.

37. h4 Df1+ 38. Kh2 De2 39. Dxf7!

Best en ég átti allt eins von á 39. g4 f5 međ hugmyndinni 40. gxf5? e5! o.s.frv.

39. ... Rf3+

Kóngurinn á tvćr leiđir – önnur leiđir til sigurs – hin til glötunar!

40. Kh3?

40. Kg2! vinnur.

40. ... Df1+ 41. Kg4 Rh2+! 42. Kh5 De2+ 43. f3 Dxf3+ 44. Dxf3

Og hér héldu margir ađ svartur yrđi ađ taka drottninguna en ţá kom...

44. ... g6 mát!

G44107DUPÓvćnt endalok. Lokastađan á síđasta orđiđ um 90 ára afmćlismót Taflfélags Vestmannaeyja.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 17. september 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 25
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8764037

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband