Leita í fréttum mbl.is

Ólympíuskákmótiđ: 7. umferđ í kvennaflokki

Ísland ˝ - Spánn 3˝

Andstćđingar okkar í 7. umferđ voru Spánverjar (međalstig: 2335).

P1040681

Úr viđureigninni viđ Spánverja í dag. Gáta fyrir glögga: Á myndinni sést stórmeistari, međ rautt nef, sem hefur oft teflt á Íslandi og gegn Íslendingum. Hvađa landsliđ ţjálfar hann?

Lenka hafđi svart gegn WGM Monica Calzetta Ruiz (2249) á 1. borđi. Upp kom Sikileyjarvörn međ sama sniđi og viđ höfđum skođađ fyrir skákina. Lenka fékk snemma fína stöđu og náđi ađ setja Monicu undir talsverđa pressu. Á einum tímapunkti í tímahrakinu átti Lenka afgerandi vinningsleiđ sem byggđist á flókinni fléttu.

7lenkaHér lék Lenka 36...Rxd6 og fór út í endatafl peđi yfir. Hún átti ţess í stađ vinningsleiđ međ 36...a3! 37. Rxc4 Hxd3 38. Bxd3 a2 39. Ha5 Bd5+! 40. Kg1 Ha8! og hvítur getur ekki stöđvađ svarta a-peđiđ.

Lenka missti af vinningsleiđinni en valdi ţess í stađ ađ fara út í hróksendatafl peđi yfir. Sú spćnska varđist afar vel og hélt jafntefli á endanum eftir 107 leiki. Lenka fćr stórt hrós fyrir ađ reyna ađ kreista blóđ úr steini!

Guđlaug hafđi hvítt gegn IM Sabrina Vega Gutierrez (2411). Gutierrez kom okkur ögn á óvart í byrjuninni međ ţví ađ snúa Semi-slav yfir í grjótgarđsvörn snemma tafls. Gulla fékk engu ađ síđur fína stöđu en varđ á ónákvćmni í miđtaflinu og tapađi peđi.

7gulla

Gulla lék síđast 16. f3 og Gutierrez svarađi ţví međ 16...cxd4! 17. exd4 Bxe5 18. dxe5 dxc4 19. Bxe4 fxe4 20. fxe4 Dc5+ og vann peđ.

Eftir ţađ hleypti sú spćnska henni ekkert aftur inn í skákina og tap niđurstađan.

Hrund hafđi svart gegn IM Ana Matnadze (2383). Ana er hörku skákkona sem varđ m.a. heimsmeistari barna/unglinga í tvígang, ef ég man rétt. Hrund fékk prýđilega stöđu út úr byrjuninni eftir ađ Ana hafđi valiđ undarlegt framhald í ţekktri stöđu. Sennilega hefur hana grunađ ađ viđ hefđum kíkt vel á afbrigđiđ sem henni stóđ til bođa ađ tefla, sem var rétt hjá henni ţví viđ höfđum fundiđ skemmtilegar leiđir fyrir svartan fyrir skákina.

7hrund

Hér vorum viđ búin ađ plotta ýmislegt djöfullegt eftir 7. e4, sem er eđlilegasti leikurinn. Matnadze er reynd skákkona og hefur sennilega ,,fundiđ lykt af rottunni" ţví hún lék 7. Rg5?! sem breytti karakter stöđunnar talsvert.

Upp kom stađa ţar sem svartur ţurfti ekki ađ hafa neinar áhyggjur en í flćkjunum í miđtaflinu missti Hrund af bestu leiđinni og tapađi tveimur peđum og í framhaldinu manni og neyddist til ađ gefast upp.

Veronika hafđi hvítt gegn WIM Niala Collazo Hidalgo-Gato (2268). Viđ bjuggumst viđ ađ sú spćnska myndi beita Sikileyjarvörn en hún kom okkur á óvart međ 1...g6. Veronika tefldi ekki nógu markvisst í byrjuninni, gaf svörtum alltof mikinn tíma og lenti í vandrćđum međ ađ valda miđborđiđ sitt. Eftir ađ hafa lent í algjörri klemmu náđi hún ađ losa um sig og stóđ alls ekki verr um tíma. Ţegar tímamörkunum var náđ gat hún fariđ í uppskipti á drottningum og stađan er sennilega í jafnvćgi. Ţess í stađ hélt hún drottningunum inni á borđinu en ţá fékk Niala mikiđ spil sem Veronika réđ ekki viđ og varđ ađ lokum mát eftir flóttatilraun hvíta kóngsins.

7veronika

Hér var líklega einfaldast fyrir Veroniku ađ leika 41. Dxf6+ Kxf6 41. Hd1 og jafntefli eru líklegustu úrslitin. Hún lék ţess í stađ 41. Dd7 og missti tökin á stöđunni eftir 41...Dc3

Eins og skákáhugamenn geta ímyndađ sér er andrúmsloftiđ á skákstađ nánast ólýsanlegt. Ţađ er farin ađ fćrast töluverđ spenna í toppbaráttuna og ţađ er gaman ađ geta fylgst međ bestu skákmönnum heims í miklu návígi. Viđ Ingvar getum nefnilega gengiđ á milli allra borđa, ţar sem viđ höfum sérstakt liđsstjóraspjald sem gefur okkur ,,frítt spil". Áhorfendur og ađrir gestir eru útilokađir frá borđunum af sterklega byggđum azerskum öryggisvörđum sem taka vinnu sína mjög alvarlega. Í gćr gekk ég framhjá viđureign Kazakhstan og Lettlands en ţar er góđvinur okkar Alexei Shirov á 1. borđi fyrir Letta. Ég velti fyrir mér í augnablik hvađ var ađ gerast á borđinu og ţegar ég leit upp og ćtlađi ađ rölta áfram tók ég eftir ţví ađ Shirov starđi í augun á mér.

shirov11

Ég leit aftur á stöđuna í smá stund en ţegar ég leit aftur upp var Shirov ennţá ađ horfa í augun á mér og nú međ algjörri dauđastöru. Ég hélt augnsambandi viđ meistarann á međan ég fikrađi mig niđur af sviđinu og hćfilega langt í burtu frá honum, aftur yfir í kvennahluta keppnissalarins. Ţegar ég var kominn ţangađ, svona 30-40 metra í burtu, sá ég ađ hann horfđi enn á mig. Kannski hélt hann ađ ég vćri Grétarsson eđa Jensson og hann ćtti harm ađ hefna gegn mér. Minniđ mig allavega á ađ forđast Shirov í framtíđinni. 

Í 8. umferđ mćtum viđ skáksveit Marokkó. Viđ erum ögn stigahćrri á öllum borđum og teljum okkur eiga fína möguleika á ađ sigra ţá viđureign. Viđ hlökkum til morgundagsins!

Ţangađ til nćst, bestu kveđjur frá Bakú.

Björn Ívar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband