Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar endađi međ sigri á Xtracon-mótinu

Politiken Cup

Hjörvar Steinn Grétarsson (2550) vann danska FIDE-meistarann Johnny Veng (2280) í lokaumferđ Xtracon-mótins (Politiken Cup). Í umferđunum ţar á undan gekk hins vegar ekki vel hjá stórmeistaranum. Einar Hjalti Jensson (2371) tapađi hins vegar í lokaumferđinni. Hjörvar hlaut 7 vinninga og endađi í 23.-42. sćti (28.) en Einar hlaut 6˝ vinning og endađi í 43.-75. sćti (50.). 

Einar hćkkar um 4 stig fyrir frammistöđu sína en Hjörvar lćkkar um 9 stig.

Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1815) hlaut 4˝ vinning og Lárus H. Bjarnason (1586) hlaut 3˝ vinning.

Sjö skákmenn urđu efstir og jafnir međ 8 vinninga. Sigurvegari mótsins eftir stigaútreikning varđ ţýski stórmeistarinn Matthias Bluebaum (2618). 

Gunnar Finnlaugsson tók ţátt í Pub Quiz mótsins og náđi ţar öđru sćti ásamt félaga sínum.

398 skákmenn frá 26 löndum tóku ţátt í mótinu. Ţar af voru 27 stórmeistarar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband