Leita í fréttum mbl.is

Pistill frá Hilmi Frey

Međfylgjandi er pistill frá Hilmi Frey frá móti sem hann tefldi á um síđustu áramót.

Pistilinn má finna myndskreyttan í PDF-viđhengi.

-------------------- 

Í desember 2015 tefldi ég aftur á mótinu Řbro CXU Nytĺr eins og í fyrra. Ţetta er 7 umferđa mót sem teflt er á fjórum dögum. Ţađ ţýđir auđvitađ ađ ţađ eru tefldar tvćr umferđir á dag alla daga nema einu sinni. Ég tefldi í stigaflokki U2000 ELO og var númer 45 af 65 keppendum.

Mótiđ er haldiđ í húsnćđi skákklúbbsins í Řbro ađ Rosenvćngets Allé á Řsterbro, ađstađan er fín og daglega rútínan var ađ taka lestina frá Vesterbro og ganga svo ađ skákstađ frá lestarstöđinni skammt frá. Milli umferđa tók ţví ekki ađ fara upp á hótel svo viđ fengum okkur ađ borđa og fórum í gönguferđir. Veđriđ var stórfínt og hverfiđ í kringum skákstađinn flott, góđir veitingastađir og margt ađ sjá. 

Ég tefldi viđ stigahćrri andstćđinga allar skákirnar og í fyrstu umferđ var ég međ hvítt á móti Henrik Porte 2215, ég gerđi jafntefli í ţessari skák og í raun lítiđ hćgt ađ segja um hana meira.

Í annarri umferđ var ég međ svart á móti Henrik Mortensen 1980 og ég vann hann í jafnri skák ţar sem hann lék af sér í 29. leik, Hb5 sem tapar skiptimanni og ég vann stuttu síđar.

Í ţriđju umferđ var ég aftur međ svart á móti Jens Olaf Svanholm Fogh 2128 og vann hann í glćsilegri skák eftir 54 leiki. Í leik 34 lék ég Rf4 sem vinnur skákina.

Í fjórđu umferđ hafđi ég hvítt og tefldi viđ Brian Jřrgen Jřrgensen 2275 sem var 8. í stigaröđ keppenda og vann hann eftir ađ hann var međ betri stöđu eftir byrjunina. Ég hélt ađ ég vćri búinn ađ tapa en svo lék hann af sér Drottningunni í 28. leik.

Í fimmtu umferđ tefldi ég viđ Jan Nordenbćk Pedersen 2213 og var međ hvítt og gerđi jafntefli eftir ađ hafa veriđ međ lélega stöđu út úr byrjuninni en náđi ađ ţráleika í endann.

Í sjöttu umferđ var ég međ svart á móti FM Jesper Mřrch Lauridsen 2320 og gerđi jafntefli. Hann sagđi viđ mig eftir skákina: „I have never been out of the book after three moves“. Ég fékk fékk mjög góđa stöđu eftir byrjunina og hélt jöfnu.

Í lokaumferđinni var ég aftur međ svart og tefldi viđ Thomas Schou-Moldt 2210 sem ég gerđi jafntefli aftur. Ég tefldi byrjunina lélega og fékk ţar vonda stöđu en náđi svo einhvernvegin ađ vinna Drottninguna hans međ smá taktík og náđi ţannig ađ halda jafntefli og ég ćtla ađ sýna hana. 

Ţetta var auđvitađ bara frábćrt mót fyrir mig, enda hćkkađi ég um 141 elo stig, endađi í 5.sćti og vann minn stigaflokk ađ auki.Ţó ţađ sé erfitt ađ tefla svona stíft á fáum dögum ţá er ţađ samt mjög gaman og ég sé ekki eftir ţví ađ hafa eytt jólafríinu mínu í taflmennsku milli jóla- og nýárs. Ég vil ţakka GM Henrik Danielsen fyrir ađ hafa hjálpađ mér, fyrir mót og á međan á ţví stóđ.

Kveđja, Hilmir Freyr


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband