Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Ingvason efstur í áskorendaflokki

Jóhann Ingvason (2171) endurheimti forystuna í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák en hann vann Gauta Pál Jónsson (1996) í sjöundu umferđ sem fram fór í kvöld. Oliver Aron Jóhannesson (2177) vann Björgvin Víglundsson (2164) og eru ţeir saman í 2.-3. sćti. Fjórir keppendur hafa 4,5 vinninga. Alls eru sjö keppendur enn í baráttunni um sćtin tvö í landsliđsflokki!

Stöđuna má nálgast hér.

Međal úrslita kvöldsins má nefna ađ tveir stigahćstu menn mótsins, Davíđ Kjartansson (2348) og Dagur Ragnarsson (2243) gerđu jafntefli. Ţeir hafa báđir 4,5 vinning. Birkir Ísak Jóhannsson (1303) hefur átt gott mót og gerđi jafntefli viđ Svavar Viktorsson (1701) í kvöld.

Úrslit kvöldsins má finna hér.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18. Ţá mćtast á efstu borđunum:

  • Ţorvarđur F. Ólafsson (4,5) - Jóhann Ingvason (6)
  • Oliver Aro Jóhannesson (5,5) - Davíđ Kjartansson (4,5)
  • Lenka Ptácníková (4,5) - Björgvin Víglundsson (5,5)
  • Dagur Ragnarsson (4,5) - Gauti Páll Jónsson (4)

Pörun morgundagsins má finna í heild sinni hér.

Taflmennskan hefst kl. 18. Teflt er viđ frábćrar ađstćđur í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband