Leita í fréttum mbl.is

Hvort verđur ţađ Karjakin eđa Caruana sem teflir HM-einvígi viđ Carlsen?

Ţađ verđur annađhvort Karjakin (2760) eđa Caruana (2794) sem mćtir Magnúsi Carlsen í heimsmeistaraeinvígi í nóvember í New York. Ţađ er ljóst eftir eftir dramatíska og spennandi umferđ í gćr. Ţeir mćtast í lokaumferđinni í dag. Sigur dugar fyrir báđa en máliđ flćkist ţví jafntefli gćti dugađ báđum í dag - fer eftir úrslitum í skák Anands og Svidlers!

Ţrettánda umferđin

Nakamura (2790) vann Topalov (2780) í gćr en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Ekki ţó neinum venjulegum skákum ţví jafnteflin voru eftir langar og strangar skákir. Mesta dramatíkin var í skák Caruana og Svidlers (2757). Ţar hafđi Caruana hrók og biskup gegn hróki Svidlers. Svidler urđu á mistök í vörninni sem gaf Bandaríkjamanninum tćkifćri á ađ vinna. Caruana, sem hafđi ađ sjálft marglćrt vinningsleiđina í gegnum tíđina, mundi hana ekki og lét tćkifćriđ úr rennum renna. Eljanov tísti viđ ţađ tilefni.

 

Lokaumferđin

Stađan fyrir lokaumferđina er sú ađ Karjakin og Caruana hafa 7 vinning og Anand er ţriđji međ 6,5 vinning. 

Áđur viđ veltum fyrir okkur umferđ dagsins er rétt ađ fara yfir reglur um hvađ gerist ef skákmenn eru eftir og jafnir. Ţar skiptir máli:

  1. Innbyrđis úrslit
  2. Flestar vinningsskákir

Ef viđ skođum Karjakin og Caruna kemur í ljós ađ Karjakin hefur unniđ 3 skákir en Caruana 2 skákir. Ţeir gerđu jafntefli í fyrri skákinni og ţví dugir Rússanum jafntefli en....

......vinni Anand Svidler breytist hins vegar jafnan! Anand nćr međ ţví ţeim ađ vinningum geri forystumennirnir jafntefli.

Caruana vann Anand 1,5-0,5 á međan Karjakin og Anand gerđu 1-1 og vinnur ţar međ mótiđ á innbyrđis úrslitum á milli ţeirra ţriggja Ţótt ađ Anand geti náđ ţeim ađ vinningum getur hann aldrei unniđ mótiđ á stigum.

Stađa Karjakin er óneitanlega betri en Caruana. Hann stjórnar hvítu mönnunum auk ţess sem Svidler hefur hvítt gegn Anand. Caruana ţarf vćntanlega ađ vinna međ svörtu til ađ komast í heimsmeistaraeinvígiđ gegn Magnúsi.

Veislan í dag hefst kl. 12.

Stađan (tvíklikka til ađ stćkka töflu)

Clipboard01

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8764616

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 137
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband