Leita í fréttum mbl.is

Hart teflt fyrir norđan

Eins og um flestar hátíđir tefla félagsmenn Skákfélags Akureyrar grimmt um ţessa páska. Hiđ árlega páskahrađskákmót fór fram ađ kvöldi Skírdags. Níu skákmenn voru mćttir til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, alls 16 skákir á mann.

Úrslit: 

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 13 1/2 vinningur

2. Símon Ţórhallsson 12 1/2

3. Sigurđur Arnarson 10 1/2

4. Stefán Bergsson 10 1/2

5. Andri Freyr Björgvinsson 8 1/2

6. Mikael Jóhann Karlsson 8 1/2

7. Haraldur Haraldsson 6

8. Sigurđur Eiríksson 2

9. Jón Magnússon 0

Viđ mótslok ákváđu menn ađ hittast á óformlegu ćfingarmóti á komandi laugardegi. Ţegar ađeins fimm voru mćttir til leiks ţegar mótiđ átti ađ hefjast var brugđiđ á ţađ ráđ ađ hringja í Jarlinn í Eyrarlandsvegi sem býr steinsnar frá Skákheimilinu. Sveinbjörn Sigurđsson svarađi kallinu og orđiđ messufćrt. Rétt er útkall Sveinbjörns var frágengiđ gekk margfaldur hrađskákmeistari Akureyrar og Norđlendinga inn. Aftur ţurfti ţví ađ hringja út mann og nú dugđi ekkert minna en Jón Kristinn Ţorgeirsson og keppendalistinn ţví orđinn ansi ógnvćnlegur. Fór svo ađ Rúnar sigrađi međ yfirburđum og var ţađ ađeins Mikjáll Karlsson sem náđi ađ krafsa hálfan punkt af Rúnari.

Úrslit:

1. Rúnar Sigurpálsson 13 1/2 af 14

2. Stefán Bergsson 9

3. Mikael Jóhann Karlsson 9

4. Jón Kristinn Ţorgeirsson 8 1/2

5. Haraldur Haraldsson 5 1/2

6. Andri Freyr Björgvinsson 5 1/2

7. Sigurđur Eiríksson 4 1/2

8. Sveinbjörn Sigurđsson 1/2

Á morgun, öđrum degi páska, er svo komiđ ađ TM-mótaröđinni ţar sem tefld er hrađskák og hefjast leikar klukkan 13:00. Duglegustu skákmenn Akureyrar eiga ţví möguleika á ađ tefla hátt í 50 opinberar hrađskákir um ţessa páska sem hlýtur ađ gera ţá ađ allra duglegustu skákmönnum landsins.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband