Leita í fréttum mbl.is

Smári sigurvegari Janúarmóts Hugins

Smári-Rúnar-2016Seinni skák einvígis Smára Sigurđssonar og Rúnars Ísleifssonar um sigur í Janúarmótinu fór fram á Húsavík í gćrkvöldi. Skákin endađi međ sigri Smára sem stýrđi hvítu mönnunum. Smári og Rúnar gerđu jafntefli í fyrri einvígisskákinn sem fram fór á Vöglum sl. sunnudag, en ţá stýrđi Rúnar hvítu mönnunum. Smári er ţví sigurvegari Janúarmóts Hugins 2016. Öđrum skákum í úrslitakepni Janúarmótsins lauk um sl. helgi og urđu úrslit sem hér segir.

Sigurđur G Daníelsson (1753) lagđi Karl Egil Steingrímsson (1678) 1,5-0,5 og hreppti ţar međ 3. sćtiđ á mótinu. Fyrri skák ţeirra félaga endađ međ jafntefli eftir 93 leiki ţar sem Karl missti af vinningsleiđ. Sigurđur vann svo seinni skákina sem var mun styttri.

Hermann Ađalsteinsson (1663) vann Hlyn Snć Viđarsson (1416) 1,5-0,5 og hreppti 5. sćtiđ í mótinu. Fyrri skákin endađi međ jafntefli, en Hermann vann ţá síđari.

Hjörleifur Halldórsson (1850) vann Ćvar Ákason (1621) í baráttunni um 7. sćtiđ í mótinu 1.5-0,5. Jafntefli varđ niđurstađan í fyrri skákinni, en Hjörleifur hafiđ sigur í seinni skákinni eftir mikla baráttu.

Ármann Olgeirsson (1587) vann Sighvat Karlsson (1289) 1,5-0,5 og ţar međ 9. sćtiđ í mótinu. Ármann vann fyrri skákina eftir ađ Sighvatur, sem var manni yfir, lék af sér drottningunni. Seinni skákin endađi međ jafntefli.

Sigurbjörn Ásmundsson (1516) vann svo Heimi Bessason (0) 1,5-0,5 í slagnum um 11. sćtiđ á Janúarmótin. Jafntefli varđ niđurstađan úr fyrri skákinni en Sigurbjörn vann ţá síđari.

Skákmenn úr Vestur-riđli unnu ţví riđlakeppnina međ 7 vinningum gegn 5 vinningum, enda nokkuđ stigahćrri en skákmenn úr Austur-riđli.

Lokastađan:

1.   Smári Sigurđsson
2.   Rúnar Ísleifsson
3.   Sigurđur G Daníelsson
4.   Karl Egill Steingrímsson  (SA)
5.   Hermann Ađalsteinsson
6.   Hlynur Snćr Viđarsson
7.   Hjörleifur Halldórsson      (SA)
8.   Ćvar Ákason
9.   Ármann Olgeirsson
10. Sighvatur Karlsson
11. Sigurbjörn Ásmundsson
12. Heimir Bessason

Mótiđ á chess-results

Skákir úrslitakeppninnar eru vćntanlegar á Skákhugann.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 27
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764039

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband