Leita í fréttum mbl.is

Helgi Ólafsson Íslandsmeistari í atskák

20151227 184723

 

Helgi Ólafsson sigrađi á Atskákmóti Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótinu í atskák sem fram fór viđ afar góđar ađstćđur í Hótel Natura í gćr. Helgi kom jafn í mark og Hjörvar Steinn Grétarsson en hafđi sigur á mótinu eftir stigaútreikning. Einar Hjalti Jensson, Bragi Ţorfinnsson og Lenka Ptacníková komu jöfn í mark í 3.-5. sćti. Einar hlaut ţriđja sćtiđ eftir stigaútreikning. 

20151227 184703

Spennan á mótinu var afar mikil og réđust úrslitin ekki fyrr en á lokamínútum lokaumferđarinnar ţegar Helgi vann Braga í mikilli baráttuskák.

20151227 184434

Veitt voru ýmiss önnur verđlaun á mótinu. Stigaverđlaun (farmiđa fyrir tvo međ Icelandair) hlutu:

  • 2001-2300: Lenka Ptácníková
  • 1701-2000: Vignir Vatnar Stefánsson
  • Undir 1700: Ólafur Hlynur Guđmarsson

Vignir Vatnar fékk einnig unglingaverđlaun (40.000 kr. inneign hjá Flugfélagi Íslands) og Aron Ţór Mai fékk sömu verđlaun fyrir óvćntustu úrslitin (miđađ viđ skákstig) fyrir sigur sinn á landsliđskonunni Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur.

20151227 184412

 

88 skákmenn tóku ţátt í ţessu fjölmenna og skemmtilega móti. Óskar Long Einarsson, formađur skákklúbbs Icelandair, átti veg og vanda ađ mótinu sem haldiđ var í samvinnu viđ Skáksamband Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 27
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764039

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband