Leita í fréttum mbl.is

Skákdeild KR - fjölmennt jólaskákmót: Siguringi sigrađi og brosti breitt

Siguringi siguvegari til hćgri

Metţátttaka var í Jólakapp&happ móti KR á mánudagskvöldiđ var. Keppendur voru  36 talsins á öllum aldri – frá 10 ára til áttrćđs. Ýmislegt var gert til hátíđabrigđa, kaffi og konfekt, malt og appelsín fyrir ţorstláta og svo vegleg verđlaun fyrir sigurvegarana auk vinningahappdrćttis í mótslok, bćđi mjúkir og harđar pakkar.  

Ţetta var hörkumót og ekki heyglum hent ţví tefldar vor hvorki meira né minna en 13 umferđir í striklotu međ 7 mín. uht. á skákina. Nokkuđ sem rótgrónir KáErringar eru vanir en fćstir ađrir og fátítt í öđrum klúbbum hérlendis og ţó víđar vćri leitađ.

KR JÓLAMÓTIĐ 2015   3 EFSTU MENN

Eftir ađ hafa veriđ í forystu framan af missti Gunnar Freyr Rúnarsson forystuna til Siguringa Sigurjónssonar sem lét hana ekki af hendi eftir ţađ. Ţar reiđ 1 sekúnda baggamuninn. Hann bar sigur úr bítum međ 11.5 v. af 13 mögulegum. Gunnar Freyr varđ annar međ 11 v. og ţeir Stefán Bergsson og Jón Ţór Bergţórsson jafnir í 3.-4.  sćti, en sá fyrrnefndi örlítiđ hćrri á stigum. Hinn harđsnúni ungi og uppvaxandi meistari Gauti Páll Jónsson var svo einn í 5 sćti međ 8.5v. Eftir ţađ fór ađ teygast úr röđinni en og sjá međ á mótstöflunni hér ađ neđan.  

Vettvangsmyndir 005

Óvíst er hvort teflt verđur í KR mánudagskvöldiđ 28. desember vegna spengihćttu, en ţá er sala flugelda á vegum vesturbćjarstórveldisins ţegar hafin. Nýársmótiđ verđur hins vegar haldiđ međ stćl ađ kvöldi 4. janúar 2016 ţegar mesti jólagalsinn er runninn af mönnum. Um ađ gera ađ sem flestir láti sjá ţig ţar á ný til ađ hrista af sér hátíđarsleniđ.

Skákdeildin óskar öllum skákunnendum sem og öđrum landsmönnum Gleđilegra Jóla og Heillaríks komandi árs bćđi í leik og starfi. 

JÓLAMÓT KR 2015   Mótstafla  ese

 

Myndaalbúm (ESE) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband