Leita í fréttum mbl.is

Fjórir ungir skákmenn úr Kópavogi  fengu viđurkenningu frá Rótarýklúbbi  Kópavogs

2015-12-18 15.52.34

Fjórir ungir skákmenn fengu sl. laugardag viđurkenningu frá Rótarýklúbbi Kópavogs en klúbburinn hefur ţađ á stefnuskrá sinni ađ styđja viđ bakiđ á ungum og efnilegum skákmönnum sem búsettir eru í Kópavogi. Ţađ var Helgi Sigurđsson lćknir, formađur viđurkenningarnefndar Rótarýklúbbsins og fyrrverandi forseti klúbbsins sem afhenti viđurkenningarnar í Stúkunni á Kópavogsvelli sem í dag er helsti keppnisstađur skákarinnar í Kópavogi.

2015-12-18 15.48.20

Vignir Vatnar Stefánsson fékk afhent skjal til stađfestingar á stuđningi klúbbsins  viđ ţátttöku hans á heimsmeistaramóti  ungmenna í Durban í Suđur-Afríku í fyrra en klúbburinn lét af hendi rakna 120 ţús. krónur vegna ţátttöku Vignis. Vegna ţátttöku brćđranna Björns Hólms Birkissonar, Bárđar Arnar Birkissonar og Dawid Kolka á heimsmeistaramóti ungmenna í Porto Carras í Grikklandi fyrir nokkrum vikum fékk hver kr. 40 ţús. Fjórmenningarnar fengu allir afhent viđurkenningarskjal undirritađ af Helga Sigurđssyni.

2015-12-18 15.46.59

Foreldrum var bođiđ ađ vera viđstaddir afhendinguna og í tilefni ţess var borin fram dularfull súkkulađikaka en í henni var skákţraut úr smiđju Sherlock Holmes. Hvítur  átti leik  og fengu viđstaddir  takmarkađan tíma til ađ svara ţeirri spurningu hver síđasti löglegi leikur svarts hefđi veriđ – sjá međfylgjandi mynd en andlitsfall Sherlocks og pípan er greypt í kökumynstriđ.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband