Leita í fréttum mbl.is

7. umferđ EM hefst kl. 15: Risaslagur í opna - Sértilbođ á ađgöngumiđum um helgina

Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ spennan sé í algeymingi fyrir 7. umferđ sem hefst nú klukkan ţrjú. Rússar eru sem fyrr efstir í báđum flokkum, hafa reyndar ađeins eins stigs forystu í hvorum flokki og ţví getur enn brugđiđ til beggja vona. Samtals geta liđin nćlt sér í sex stig í lokaumferđunum ţremur, ţ.e. tvö stig eru veitt fyrir sigur í viđureign og eitt fyrir jafntefli.

Í opnum flokki eru Rússar efstir međ 11 stig, Frakkar fylgja ţeim fast á eftir međ 10 stig og Aserar eru ţriđju međ 9.

  

-- SÉRTILBOĐ UM HELGINA --

Athugiđ ađ nú um helgina verđa ađgöngumiđar á sértilbođi, en hćgt er ađ kaupa helgarpassa á midi.is á ađeins 1.900. kr! Einstakt tćkifćri til ţess ađ sjá flesta sterkustu skákmenn heims berast á banaspjótum í lokaumferđunum í Laugardalshöll.

Bođiđ er upp á öflugar skákskýringar á skákstađ:

  • 7. umferđ (föstudagur) kl. 17-19
    Áskell Örn Kárason
  • 8. umferđ (laugardagur) kl. 17-19
    Helgi Áss Grétarsson
  • 9. umferđ (sunnudagur) kl. 13-15
    Áskell Örn Kárason

Athugiđ ađ lokaumferđin á sunnudaginn hefst kl. 11

 

-- OPINN FLOKKUR --

Allra augu munu beinast ađ toppviđureigninni í opna, en ţar mćtast Rússar og Frakkar á 1. borđi. Frakkar hafa komiđ nokkuđ á óvart í keppninni, gert tvö jafntefli og ekki tapađ viđureign og eru til alls líklegir. Rússar hafa ađeins gert eitt jafntefli til ţessa, viđ Asera og munu ekkert gefa eftir á móti Frökkum.

Sigri Rússar, er ljóst ađ ţeir verđa međ 2 stiga forskot fyrir tvćr síđustu umferđirnar sem verđur afar erfitt ađ jafna; En sigri Frakkar, ţá verđa ţeir í efsta sćti međ eins stigs forskot og allt getur gerst í lokaumferđunum.

Sé ţetta ekki nóg til ađ gera viđureignina spennandi, ţá eru fyrstaborđsmenn beggja ţjóđa í hörkuformi. Sá franski, GM Maxime Vachier-Lagrave (2765) hefur ekki tapađ skák, gert ţrjú jafntefli og fengiđ 4,5 vinninga í sex skákum, árangur sem samsvarar 2893 skákstigum og er nćst besti einstaklingsárangur í opnum flokki – Rússinn GM Peter Svidler (2745) hefur fengiđ 3,5 vinninga úr 5 skákum sem samsvarar árangri upp á 2832 skákstig sem er fimmti besti einstaklingsárangur í opna.

frakkland-russland


- ÍSLENSKU LIĐIN -

A-liđ Íslands (međalst. 2557) mćtir sterku liđi Tyrkja (međalst. 2580) í umferđinni og á alla möguleika á ađ sćkja stig, jafnvel tvö, enda sáralítill stigamunur á liđunum. Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Henrik Danielsen tefla í dag.

ISLAND-TYRKLAND

Gullaldarliđiđ (međalst. 2485) mćtir sveit Litháens (2401) og á góđa möguleika á áframhaldandi velgengni. Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason, Margeir Pétursson og Friđrik Ólafsson tefla fyrir hönd Íslands.

GULLALDAR

 


-- KVENNAFLOKKUR --

Tvćr stigahćstu sveitirnar í kvennaflokki, Rússland og Úkraína skyldu jöfn eftir hörku viđureign gćrdagsins og eru línur ţví farnar ađ skýrast nokkuđ, ţrátt fyrir ađ ţrjár umferđum sé ólokiđ. Ţrjú lönd eru lang stigahćst í kvennaflokki, Georgía, Rússland og Úkraína og hafa ţćr allar teflt innbyrđis. Ţeirra bíđa ţví léttari verkefni, ţar sem aflsmunir ćttu ađ duga til sigurs lokaumferđunum ţrem og ţví allt eins líklegt ađ röđ efstu ţriggja í kvennaflokki verđi ekki haggađ úr ţessu. Auđvitađ getur allt gerst, enda tefla skákstig ekki líkt og ţekkt er.

Í umferđ dagsins mćtast Rússar og Ungverjar; Georgía og Serbar og Úkraína og Austurríki og eru allar ţćr fyrrnefndu međ talsvert forskot á styrkleikalistanum.

kv_ungverjaland-russland

kv_serbia-georgia

kv_austurriki-ukraina

 

- ÍSLAND -

Íslensku stelpurnar máttu sćtta sig viđ slćmt tap gegn Englendingum í gćr, en ćtla sér vafalaust ađ bíta frá sér í viđureign dagsins. Ţćr mćta Svartfellingum (međalst. 2191) sem eru eitthvađ stigahćrri á pappír, en ţađ hefur ekkert ađ segja ţegar liđin hafa sest og skákirnar hafnar.

kv_island-svartfjallaland

 

Allar skákirnar eru í beinni útsendingu á heimasíđu mótsins - hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 299
  • Frá upphafi: 8764830

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband