Leita í fréttum mbl.is

Hátíđ á Ströndum frestađ

Skákhátíđ á Ströndum 2015 sem fram átti ađ fara 26. til 28. júní hefur veriđ frestađ af óviđráđanlegum ástćđum. Mikil forföll og veikindi hafa herjađ á keppendur, og telur Hrókurinn ţví rétt ađ fresta hátíđinni. Minningarmót Böđvars Böđvarssonar, sem fram átti ađ fara 27. júní, verđur auglýst síđar. 

Liđsmönnum Hróksins ţykir leitt ađ ţurfa ađ hćtta viđ skákhátíđina núna. Hróksmenn hafa haldiđ margar hátíđir í Árneshreppi, og héldu fyrstu  mótin og fjölteflin uppúr aldamótum. Margir af bestu skákmönnum landsins, sem og áhugamenn af öllum stigum, hafa teflt í einstöku andrúmslofti á Ströndum, og ţađ er von Hróksmanna ađ innar tíđar verđi enn teflt í landsins fegurstu sveit. 

Í mörg horn er annars ađ líta hjá liđsmönnum Hróksins. Á nćstu vikum fara nokkrar stórar fatasendingar til Grćnlands, en fatasöfnunin hófst í haust og hefur gengiđ framúrskarandi vel. Búiđ er ađ senda mörghundruđ kassa af vönduđum skóm og fötum, sem einkum hafa fariđ til fátćkustu ţorpa austurstrandarinnar. 

Hróksmenn hafa ţrisvar heimsótt Grćnland á árinu 2015 og haldiđ hátíđir í fjórum bćjum. Nćstu 12 mánuđi eru 5-6 ferđir á teikniborđinu. 

Ţá halda Hróksmenn áfram heimsóknum í Vin og Barnaspítala Hringsins, en ţađ góđa starf hófst sumariđ 2003. Ýmis mót og viđburđir eru á dagskránni í sumar, og verđur ţađ nánar auglýst hér og á heimasíđu Hróksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 23
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8764519

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband