Leita í fréttum mbl.is

Davíđ og Hannes efstir á Wow air vormóti TR

Davíđ Kjartansson og dóttirÍ gćr fóru fram frestađar skákir úr fimmtu umferđ Wow air vormóts Taflfélag Reykjavíkur. Davíđ Kjartansson (2364), sem vann Oliver Aron Jóhannesson (2212) er efstur ásamt stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánssyni (2560) sem gerđi jafntefli viđ Braga Ţorfinnsson (2429). Ţeir hafa 4 vinninga. Ingvar Ţór Jóhannesson (2368) og Sigurđur Dađi Sigfússon (2319) koma nćstir međ 3˝ vinning.

Úrslit umferđarinnar má nálgast á Chess-Results.

Í sjöttu og nćstíđustu umferđ sem fram fer á mánudagksvöldiđ mćtast međal annars: Hannes - Ingvar Ţór og Davíđ - Sigurđur Dađi.

B-flokkur:

Sverrir Örn Björnsson (2097) er efstur međ 4 vinninga og Halldór Pálsson (2021) er annar međ 3˝ vinning. Vignir Vatnar Stefánsson (1909), Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Stefán Bergsson (2063) eru í 3.-5. sćti međ 3 vinninga. 

Í nćstsíđustu umferđ mćtast međal annars Hallgerđur Helga - Sverrir Örn og Halldór - Stefán.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8764028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband